Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

1 | Fjárlög 2023

153. þing | 13.9.2022 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál   Samþykkt

Umsagnir: 143 | Þingskjöl: 27 | Staða: Lokið

Samantekt

Markmið: Að sýna áætlanir um tekjur og gjöld ríkissjóðs fyrir hvert það ár sem í hönd fer og leita heimilda til hvers konar fjárráðstafana, svo sem lántöku og ríkisábyrgða og heimilda til að kaupa og selja fasteignir.

Helstu breytingar og nýjungar: Gert er ráð fyrir auknum fjárheimildum til endurgreiðslu á rannsókna- og þróunarkostnaði, hækkun húsnæðisbóta, hækkun bóta elli- og örorkulífeyrisþega og að dregið verði úr greiðsluþátttöku sjúklinga. Þá er gert ráð fyrir fjárútlátum til uppbyggingar Grensásdeildar Landspítalans og framkvæmda við lagningu bundins slitlags á tengivegum. Þá er stefnt að því að skref verði tekin í átt að nýju fyrirkomulagi gjaldtöku af ökutækjum og eldsneyti.

Breytingar á lögum og tengd mál: Gera þarf breytingar á ýmsum lögum vegna tekjuhliðar og gjaldahliðar frumvarpsins.

Kostnaður og tekjur: Áætlað er að heildartekjur fyrir árið 2023 verði 1.117 milljarðar kr. og heildarútgjöld eru áætluð 1.206 milljarðar kr.

Aðrar upplýsingar:

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Frétt og kynningarefni 12.09.2022.

Fjárlög fyrir árið 2023. Safn upplýsinga vegna fjárlaga fyrir árið 2023.

Rekstur og eignir ríkisins. Upplýsingavefur um rekstur og eignir ríkisins.


Fjársýsla ríkisins

Ríkisreikningur. Rafrænar útgáfur ríkisreikninga.

Ríkisreikningur. Sundurliðun á tekjum og gjöldum ríkisins frá árinu 2004 til dagsins í dag.


Hagstofan

Fjármál hins opinbera. Útgáfur, talnaefni, fréttatilkynningar.

Efnahagur. Hér er hægt að sækja sögulegar, tölulegar upplýsingar um: fjármál hins opinbera, þjóðhagsreikninga, þjóðhagsspá, utanríkisverslun og verðlag.


Seðlabanki Íslands

Fjármálastöðugleiki.

Hagtölur. Seðlabankinn annast skipulega öflun, skráningu og úrvinnslu tölfræðilegra gagna.

Rit og skýrslur Seðlabanka Íslands. Yfirlit efnahagsmála og safn hagvísa.

Afgreiðsla: Frumvarpið varð að lögum með þeim breytingum að heildartekjur fyrir árið 2022 eru áætlaðar 1.147,9 milljarðar kr. en gjöld um 1.267,5 milljarðar kr.

Fjölmiðlaumfjöllun:

Fréttavefir um fjárlagafrumvarpið

mbl.is

ruv.is

visir.is

Efnisflokkar: Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins

Þingskjöl

Þingskjal 1 | 13.9.2022
Flutningsmenn: Bjarni Benediktsson
Þingskjal 699 | 5.12.2022
Nefndarálit    
Þingskjal 700 | 5.12.2022
Þingskjal 701 | 5.12.2022
Þingskjal 702 | 5.12.2022
Þingskjal 711 | 6.12.2022
Nefndarálit    
Þingskjal 712 | 6.12.2022
Þingskjal 713 | 6.12.2022
Nefndarálit    
Þingskjal 714 | 6.12.2022
Þingskjal 715 | 6.12.2022
Nefndarálit    
Þingskjal 716 | 6.12.2022
Þingskjal 717 | 6.12.2022
Þingskjal 773 | 10.12.2022
Flutningsmenn: Gísli Rafn Ólafsson
Þingskjal 788 | 12.12.2022
Þingskjal 807 | 14.12.2022
Þingskjal 814 | 14.12.2022
Nefndarálit    
Þingskjal 815 | 14.12.2022
Þingskjal 816 | 14.12.2022
Þingskjal 817 | 14.12.2022
Þingskjal 818 | 14.12.2022
Þingskjal 830 | 15.12.2022
Nefndarálit    
Þingskjal 831 | 15.12.2022
Þingskjal 832 | 15.12.2022
Nefndarálit    
Þingskjal 833 | 15.12.2022
Flutningsmenn: Björn Leví Gunnarsson
Þingskjal 881 | 16.12.2022

Umsagnir

Fjárlaganefnd | 5.10.2022
Akureyrarbær (bókun)
Fjárlaganefnd | 2.11.2022
Fjárlaganefnd | 24.10.2022
Austurbrú ses. (umsögn)
Fjárlaganefnd | 7.11.2022
Austurbrú ses. (umsögn)
Fjárlaganefnd | 11.10.2022
Fjárlaganefnd | 15.11.2022
Blindrafélagið (umsögn)
Fjárlaganefnd | 29.11.2022
Borgarleikhúsið (umsögn)
Fjárlaganefnd | 10.10.2022
BSRB (umsögn)
Fjárlaganefnd | 26.10.2022
BSRB (ky)
Fjárlaganefnd | 20.10.2022
Fjárlaganefnd | 10.10.2022
Byggðastofnun (umsögn)
Fjárlaganefnd | 7.10.2022
Fjárlaganefnd | 20.10.2022
Fjárlaganefnd | 9.11.2022
Fjárlaganefnd | 23.11.2022
Fjárlaganefnd | 26.10.2022
Fjárlaganefnd | 10.10.2022
Fjölmennt (umsögn)
Fjárlaganefnd | 11.10.2022
Fjölmennt (umsögn)
Fjárlaganefnd | 7.10.2022
Flóahreppur (umsögn)
Fjárlaganefnd | 14.10.2022
Flugsafn Íslands (umsögn)
Fjárlaganefnd | 26.10.2022
Fornminjanefnd (umsögn)
Fjárlaganefnd | 3.12.2022
Forseti Alþingis (upplýsingar)
Fjárlaganefnd | 3.12.2022
Forseti Alþingis (viðbótarumsögn)
Fjárlaganefnd | 7.10.2022
Geðhjálp (umsögn)
Fjárlaganefnd | 27.10.2022
Grindavíkurbær (umsögn)
Fjárlaganefnd | 17.11.2022
Fjárlaganefnd | 29.11.2022
Hugarafl (umsögn)
Fjárlaganefnd | 9.11.2022
Húnaþing vestra (upplýsingar)
Fjárlaganefnd | 1.12.2022
Fjárlaganefnd | 7.10.2022
Icelandair ehf (umsögn)
Fjárlaganefnd | 21.10.2022
Ísafjarðarbær (umsögn)
Fjárlaganefnd | 7.10.2022
Isavia (umsögn)
Fjárlaganefnd | 20.10.2022
Keppnismatreiðsla (umsögn)
Fjárlaganefnd | 6.10.2022
Landspítalinn (umsögn)
Fjárlaganefnd | 10.10.2022
Landspítalinn (umsögn)
Fjárlaganefnd | 10.10.2022
Landspítalinn (umsögn)
Fjárlaganefnd | 26.10.2022
Fjárlaganefnd | 16.11.2022
Fjárlaganefnd | 16.11.2022
Minjastofnun Íslands (minnisblað)
Fjárlaganefnd | 1.12.2022
N4 Fjölmiðill (umsögn)
Fjárlaganefnd | 7.10.2022
Neytendasamtökin (umsögn)
Fjárlaganefnd | 7.10.2022
Fjárlaganefnd | 16.11.2022
Pálshús (umsögn)
Fjárlaganefnd | 20.10.2022
Persónuvernd (umsögn)
Fjárlaganefnd | 10.10.2022
Fjárlaganefnd | 7.10.2022
Reykjavíkurborg (umsögn)
Fjárlaganefnd | 17.10.2022
Reykjavíkurborg (umsögn)
Fjárlaganefnd | 19.9.2022
RIFF (umsögn)
Fjárlaganefnd | 27.10.2022
Ríkisendurskoðun (umsögn)
Fjárlaganefnd | 21.11.2022
Safnasafnið (umsögn)
Fjárlaganefnd | 11.10.2022
Fjárlaganefnd | 11.10.2022
Fjárlaganefnd | 10.10.2022
Fjárlaganefnd | 8.11.2022
Fjárlaganefnd | 27.10.2022
Samtökin '78 (umsögn)
Fjárlaganefnd | 10.10.2022
Fjárlaganefnd | 2.11.2022
Fjárlaganefnd | 12.10.2022
Fjárlaganefnd | 3.12.2022
Skrifstofa Alþingis (minnisblað)
Fjárlaganefnd | 12.10.2022
Fjárlaganefnd | 8.9.2022
Steinshús (umsögn)
Fjárlaganefnd | 4.11.2022
Stykkishólmsbær (umsögn)
Fjárlaganefnd | 8.11.2022
UMFÍ (umsögn)
Fjárlaganefnd | 24.11.2022
UMFÍ (umsögn)
Fjárlaganefnd | 24.11.2022
UMFÍ (umsögn)
Fjárlaganefnd | 15.12.2022
Fjárlaganefnd | 10.10.2022
Fjárlaganefnd | 20.10.2022