Ferill 1. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


153. löggjafarþing 2022–2023.
Þingskjal 773  —  1. mál.
2. umræða.



Breytingartillaga


við breytingartillögu á þskj. 700 [fjárlög 2023].

Frá Gísla Rafni Ólafssyni.


Skv. frv.
m.kr.
Breyting
m.kr.
Samtals
m.kr.
Breytingar á sundurliðun 2:
67. tölul. orðist svo:
35 Alþjóðleg þróunarsamvinna
Við 35.10 Þróunarsamvinna
    03 Utanríkisráðuneyti
a.     Rekstrartilfærslur
7.657,4 2.723,0 10.380,4
b.      Framlag úr ríkissjóði
11.659,4 2.723,0 14.382,4

Greinargerð.

    Lagt er til að hækka heildarframlög til þróunaraðstoðar um 1.500 m.kr. til að koma til móts við sérstök útgjöld sem meiri hluti fjárlaganefndar hefur lagt til og er beint til aðstoðar Úkraínu. Þetta viðbótarframlag gerir það að verkum að hægt er að halda áfram að fjármagna önnur brýn mannúðar- og þróunarverkefni í stað þess að þessi mikilvægi en sértæki stuðningur við Úkraínu verði á kostnað framlags til annarra brýnna alþjóðlegra verkefna.