Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Umsagnir: 5 | Þingskjöl: 7 | Staða: Lokið
Markmið: Að stuðla að betri mönnun í heilbrigðisþjónustunni og þar með meiri gæðum hennar og auknu öryggi sjúklinga.
Helstu breytingar og nýjungar:
Breytingar á lögum og tengd mál: Lög um heilbrigðisstarfsmenn, nr. 34/2012.
Kostnaður og tekjur: Ekki er gert ráð fyrir áhrifum á ríkissjóð.
Afgreiðsla: Samþykkt óbreytt.
Efnisflokkar: Samfélagsmál: Atvinnumál | Samfélagsmál: Félagsmál | Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins | Heilsa og heilbrigði: Heilbrigðismál | Mennta- og menningarmál: Menntamál