Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

538 | Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands (aflvísir)

153. þing | 2.12.2022 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál   Samþykkt

Umsagnir: 6 | Þingskjöl: 4 | Staða: Lokið

Samantekt

Markmið: Að draga úr olíunotkun fiskiskipa með því að hvetja til endurnýjunar og endurbóta á skipakosti með umhverfisvænni skipum sem eru útbúin stærri og hæggengari skrúfu.

Helstu breytingar og nýjungar: Lagt er til að heimildir fiskiskipa til veiða með botnvörpu, flotvörpu og dragnót miðist við lengd skipa en ekki aflvísi, þ.e. margfeldi á afli aðalvélar og þvermáli skrúfu skips.

Breytingar á lögum og tengd mál: Lög um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, nr. 79/1997.

Kostnaður og tekjur: Gert er ráð fyrir óverulegum áhrifum ríkissjóðs.

Afgreiðsla: Samþykkt óbreytt.

Efnisflokkar: Umhverfismál: Orkumál og auðlindir  |  Atvinnuvegir: Sjávarútvegur  |  Umhverfismál: Umhverfisstjórn og náttúruvernd

Þingskjöl

Þingskjal 680 | 2.12.2022
Flutningsmenn: Svandís Svavarsdóttir
Þingskjal 1585 | 18.4.2023
Nefndarálit    
Þingskjal 1607 | 24.4.2023
Nefndarálit    
Þingskjal 1892 | 30.5.2023

Umsagnir

Atvinnuveganefnd | 2.5.2023
Brim hf. (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 10.1.2023
Landvernd (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 16.2.2023
Matvælaráðuneytið (minnisblað)