Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
152. þing
| 9.6.2022
| Lagafrumvarp
| Stjórnarmál
Samþykkt
Umsagnir: 4 | Þingskjöl: 3 | Staða: Lokið
Markmið: Að Ísland sýni stuðning sinn við Úkraínu í verki og geri nauðsynlegar breytingar á lögum í þeim tilgangi að greiða fyrir viðskiptum á þeim erfiðu tímum sem ríkið gengur í gegnum.
Helstu breytingar og nýjungar:
Breytingar á lögum og tengd mál: Tollalög, nr. 88/2005.
Kostnaður og tekjur: Gert er ráð fyrir óverulegum áhrifum á ríkissjóð.
Afgreiðsla: Samþykkt óbreytt.
Efnisflokkar: Erlend samskipti: Alþjóðasamningar og utanríkismál | Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins | Atvinnuvegir: Landbúnaður | Hagstjórn: Skattar og tollar | Atvinnuvegir: Viðskipti