Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Markmið: Að mæla fyrir um bann við leit, rannsóknum og vinnslu kolvetnis.
Helstu breytingar og nýjungar: Lagt er til að bannað verði að veita leyfi til leitar, rannsókna og vinnslu kolvetnis (olíu) í efnahagslögsögu Íslands.
Breytingar á lögum og tengd mál: Lög um eignarrétt íslenska ríkisins að auðlindum hafsbotnsins, nr. 73/1990.
Kostnaður og tekjur: Ekki er gert ráð fyrir áhrifum á ríkissjóð.
Afgreiðsla: Ekki var mælt fyrir frumvarpinu.
Efnisflokkar: Erlend samskipti: Alþjóðasamningar og utanríkismál | Umhverfismál: Mengun | Umhverfismál: Orkumál og auðlindir