Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
152. þing
| 17.5.2022
| Lagafrumvarp
| Stjórnarmál
Samþykkt
Umsagnir: 4 | Þingskjöl: 4 | Staða: Lokið
Markmið: Að auka og samhæfa þjónustu á vegum hins opinbera á sviði húsnæðismála.
Helstu breytingar og nýjungar: Lagt er til að í stað Þjóðskrár Íslands verði Húsnæðis- og mannvirkjastofnun falin verkefni sem varða skráningu og mat fasteigna. Með því fengist bætt yfirsýn yfir húsnæðismarkaðinn, betri þjónusta við sveitarfélög og byggingariðnaðinn og hagræðing í ríkisrekstri.
Breytingar á lögum og tengd mál: Lög um skráningu og mat fasteigna, nr. 6/2001.
Kostnaður og tekjur: Gert er ráð fyrir óverulegum áhrifum á ríkissjóð.
Afgreiðsla: Samþykkt með lítils háttar breytingum.
Efnisflokkar: Samfélagsmál: Atvinnumál | Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins | Hagstjórn: Skattar og tollar | Atvinnuvegir: Tölvu- og upplýsingamál | Umhverfismál: Umhverfisstjórn og náttúruvernd