Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

584 | Barnaverndarlög (frestun framkvæmdar)

152. þing | 1.4.2022 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál   Samþykkt

Umsagnir: 0 | Þingskjöl: 4 | Staða: Lokið

Samantekt

Markmið: Að ekki verði nein röskun á starfsemi barnaverndarnefnda fram til 1. janúar 2023 þegar barnaverndarþjónusta og umdæmisráð barnaverndar taka til starfa.

Helstu breytingar og nýjungar: Lagt er til að fresta niðurlagningu barnaverndarnefnda til 1. janúar 2023 og að nýtt fyrirkomulag barnaverndar hjá sveitarfélögum, með barnaverndarþjónustum og umdæmisráðum barnaverndar, taki þá til starfa.

Breytingar á lögum og tengd mál: Barnaverndarlög, nr. 80/2002.

Kostnaður og tekjur: Ekki er gert ráð fyrir áhrifum á ríkissjóð.

Afgreiðsla: Frumvarpið var samþykkt nær óbreytt.

Efnisflokkar: Samfélagsmál: Félagsmál  |  Stjórnarskipan og stjórnsýsla: Sveitarstjórnarmál

Þingskjöl

Þingskjal 826 | 1.4.2022
Flutningsmenn: Ásmundur Einar Daðason
Þingskjal 938 | 28.4.2022
Þingskjal 962 | 29.4.2022
Þingskjal 964 | 29.4.2022