Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
152. þing
| 1.4.2022
| Lagafrumvarp
| Stjórnarmál
Samþykkt
Umsagnir: 11 | Þingskjöl: 5 | Staða: Lokið
Markmið: Að auka orkuvinnslu í landinu og stuðla að hraðari orkuskiptum.
Helstu breytingar og nýjungar:
Breytingar á lögum og tengd mál: Lög um verndar- og orkunýtingaráætlun, nr. 48/2011.
Kostnaður og tekjur: Áhrif á ríkissjóð eru metin óveruleg ef nokkur.
Afgreiðsla: Samþykkt með lítils háttar breytingu.
Efnisflokkar: Umhverfismál: Orkumál og auðlindir | Umhverfismál: Umhverfisstjórn og náttúruvernd