Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
152. þing
| 1.4.2022
| Lagafrumvarp
| Stjórnarmál
Samþykkt
Umsagnir: 5 | Þingskjöl: 3 | Staða: Lokið
Markmið: Að veita stjórnvöldum svigrúm til að innleiða nýtt samræmt námsmat.
Helstu breytingar og nýjungar: Lagt er til að veita stjórnvöldum heimild til tímabundinnar niðurfellingar samræmdra könnunarprófa í grunnskólum til og með 31. desember 2024.
Breytingar á lögum og tengd mál: Lög um grunnskóla, nr. 91/2008.
Kostnaður og tekjur: Fjármagn sem notað hefur verið til samræmdra könnunarprófa verður nýtt í að móta, byggja upp og innleiða nýtt samræmt námsmat.
Aðrar upplýsingar: Framtíðarstefna um samræmt námsmat: Tillögur kynntar. Mennta- og barnamálaráðuneytið, 5. febrúar 2020.
Afgreiðsla: Samþykkt óbreytt.
Efnisflokkar: Mennta- og menningarmál: Menntamál