Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

530 | Breyting á ýmsum lögum í þágu barna (samþætting þjónustu í þágu barna, snemmtækur stuðningur)

152. þing | 29.3.2022 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál   Samþykkt

Umsagnir: 7 | Þingskjöl: 4 | Staða: Lokið

Samantekt

Markmið: Að skapa umgjörð í lögum sem stuðlar að því að börn og foreldrar sem á þurfa að halda hafi aðgang að samþættri þjónustu við hæfi án hindrana. 

Helstu breytingar og nýjungar: Frumvarpið felur í sér breytingar á fjórum lagabálkum á málefnasviði félags- og vinnumarkaðsráðherra sem er ætlað að samræma þá löggjöf og lög um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna og styrkja umgjörð um þjónustu og snemmtækan stuðning í þágu barna.

Breytingar á lögum og tengd mál: Lög um félagsþjónustu sveitarfélaga, nr. 40/1991.

Lög um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir, nr. 38/2018.
Lög um þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu, nr. 160/2008.
Lög um réttindagæslu fyrir fatlað fólk, nr. 88/2011.
Lög um Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála, nr. 88/2021.

Kostnaður og tekjur: Þær breytingar sem eru lagðar til í frumvarpinu eru þess eðlis að þær rúmast innan þeirra fjárveitinga sem þegar eru ætlaðar í innleiðingu laga um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna og kalla ekki á viðbótarútgjöld umfram það sem nú er.

Afgreiðsla: Samþykkt með lítils háttar breytingum.

Efnisflokkar: Samfélagsmál: Félagsmál  |  Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins  |  Stjórnarskipan og stjórnsýsla: Sveitarstjórnarmál

Þingskjöl

Þingskjal 758 | 29.3.2022
Þingskjal 1180 | 9.6.2022
Flutningsmenn: Velferðarnefnd
Þingskjal 1274 | 14.6.2022
Þingskjal 1378 | 15.6.2022

Umsagnir

Velferðarnefnd | 8.6.2022
Barnaheill (umsögn)
Velferðarnefnd | 16.5.2022
Velferðarnefnd | 18.5.2022