Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
152. þing
| 12.3.2022
| Lagafrumvarp
| Stjórnarmál
Umsagnir: 6 | Þingskjöl: 1 | Nefnd: US | Staða: Umsagnarfrestur liðinn (23.5.2022)
Markmið:
Helstu breytingar og nýjungar:
Breytingar á lögum og tengd mál: Lög um hollustuhætti og mengunarvarnir, nr. 7/1998.
Kostnaður og tekjur: Gert er ráð fyrir óverulegum áhrifum á ríkissjóð.
Aðrar upplýsingar: Bráðabirgðaniðurstaða ESA í máli vegna kvörtunar sem hafði verið beint til ESA vegna veitingar rekstrarleyfa til bráðabirgða og veitingar tímabundinna undanþága frá starfsleyfi til reksturs fiskeldisstöðva (14. apríl 2020).
Afgreiðsla: Frumvarpið var ekki afgreitt úr nefnd.
Efnisflokkar: Erlend samskipti: Alþjóðasamningar og utanríkismál | Heilsa og heilbrigði: Heilbrigðiseftirlit | Atvinnuvegir: Landbúnaður | Umhverfismál: Mengun