Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

433 | Heilbrigðisþjónusta (stjórn Landspítala)

152. þing | 7.3.2022 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál   Samþykkt

Umsagnir: 7 | Þingskjöl: 5 | Staða: Lokið

Samantekt

Markmið: Að styrkja stjórn Landspítala.

Helstu breytingar og nýjungar: Sett verður á stofn stjórn yfir Landspítala sem gegni því hlutverki að tryggja frekari faglegan rekstur hans.

Breytingar á lögum og tengd mál: Lög um heilbrigðisþjónustu, nr. 40/2007.

Kostnaður og tekjur: Gera má ráð fyrir kostnaði vegna stjórnar spítalans upp á rúmlega 20 milljónir kr. árlega.

Afgreiðsla: Samþykkt með þeirri breytingu að ráðherra skuli skipa forstjóra Landspítala að fengnum tillögum stjórnar.

Efnisflokkar: Heilsa og heilbrigði: Heilbrigðismál

Þingskjöl

Þingskjal 617 | 7.3.2022
Flutningsmenn: Willum Þór Þórsson
Þingskjal 1118 | 31.5.2022
Þingskjal 1146 | 2.6.2022
Þingskjal 1196 | 9.6.2022

Umsagnir

Velferðarnefnd | 4.4.2022
Geðhjálp (umsögn)
Velferðarnefnd | 6.4.2022
Háskóli Íslands (umsögn)
Velferðarnefnd | 5.4.2022
Landspítalinn (umsögn)