Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
152. þing
| 2.3.2022
| Lagafrumvarp
| Stjórnarmál
Umsagnir: 2 | Þingskjöl: 1 | Nefnd: EV | Staða: Umsagnarfrestur liðinn (24.3.2022)
Markmið:
Helstu breytingar og nýjungar:
Breytingar á lögum og tengd mál: Um er að ræða ný lög en við gildistöku þeirra verða breytingar á lögum um evrópskt eftirlitskerfi á fjármálamarkaði, nr. 24/2017.
Kostnaður og tekjur: Ekki liggur fyrir hvort einhver kostnaður fellur á ríkissjóð vegna kröfu tilskipunarinnar um samanburðarvefsetur varðandi gjöld fyrir greiðslureikninga en í frumvarpinu er ráðherra falið að setja reglugerð til innleiðingar á því ákvæði. Að öðru leyti eru ekki fyrirséð fjárhagsáhrif á ríkissjóð.
Aðrar upplýsingar: Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/92/ESB frá 23. júlí 2014 um samanburð gjalda er varða greiðslureikninga, skipti á greiðslureikningum og aðgengi að almennum greiðslureikningum (tilskipun um greiðslureikninga).
Afgreiðsla: Frumvarpið var ekki afgreitt úr nefnd.
Efnisflokkar: Erlend samskipti: Alþjóðasamningar og utanríkismál | Atvinnuvegir: Viðskipti