Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

408 | Listamannalaun (tímabundin fjölgun starfslauna og styrkja)

152. þing | 1.3.2022 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál   Samþykkt

Umsagnir: 1 | Þingskjöl: 4 | Staða: Lokið

Samantekt

Markmið: Að styðja við sjálfstætt starfandi listamenn.

Helstu breytingar og nýjungar: Fjölga á samanlögðum starfslaunum listamanna fyrir árið 2022 tímabundið úr 1.600 í 1.800.

Breytingar á lögum og tengd mál: Lög um listamannalaun, nr. 57/2009.

Kostnaður og tekjur: Gert er ráð fyrir að veita 100 milljónum kr. tímabundið á árinu 2022 í launasjóð listamanna á málefnasviði 18. Hækkun í launasjóð tónlistarflytjenda nemur 75 milljónum kr. og hækkun í launasjóð sviðslistafólks nemur 25 milljónum kr.

Aðrar upplýsingar: 450 milljónir í viðspyrnuaðgerðir til tónlistar og sviðslista. Menningar- og viðskiptaráðuneytið, 25. janúar 2022.

Afgreiðsla: Samþykkt með minni háttar breytingum.

Efnisflokkar: Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins  |  Mennta- og menningarmál: Menningarmál

Þingskjöl

Þingskjal 587 | 1.3.2022
Flutningsmenn: Lilja Alfreðsdóttir
Þingskjal 937 | 26.4.2022
Þingskjal 961 | 29.4.2022
Þingskjal 963 | 29.4.2022

Umsagnir