Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
152. þing
| 25.1.2022
| Lagafrumvarp
| Stjórnarmál
Samþykkt
Umsagnir: 2 | Þingskjöl: 4 | Staða: Lokið
Markmið: Að viðhalda atvinnustigi og efnahagsumsvifum með því að styðja við minni rekstraraðila sem hafa orðið fyrir tímabundnu tekjufalli vegna heimsfaraldurs kórónuveiru og aðgerða stjórnvalda til að verjast útbreiðslu hennar.
Helstu breytingar og nýjungar:
Breytingar á lögum og tengd mál: Lög um fjárstuðning til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, nr. 38/2020.
Kostnaður og tekjur: Ekki liggja fyrir upplýsingar um heildaráhrif þess á ríkissjóð að framlengja lokunarstyrki þar sem ekki er vitað hvort beita þurfi frekari lokunum á næstu mánuðum.
Afgreiðsla: Frumvarpið var samþykkt nær óbreytt.
Efnisflokkar: Erlend samskipti: Alþjóðasamningar og utanríkismál | Samfélagsmál: Atvinnumál | Atvinnuvegir: Ferðaþjónusta | Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins | Heilsa og heilbrigði: Heilbrigðismál | Atvinnuvegir: Viðskipti