Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
152. þing
| 15.12.2021
| Lagafrumvarp
| Stjórnarmál
Samþykkt
Umsagnir: 35 | Þingskjöl: 6 | Staða: Lokið
Markmið: Að stuðla að og tryggja öruggar, greiðar og skilvirkar flugsamgöngur að teknu tilliti til neytendaverndar, umhverfissjónarmiða og þjóðréttarlegra skuldbindinga.
Helstu breytingar og nýjungar:
Breytingar á lögum og tengd mál: Um er að ræða ný lög og við gildistöku þeirra falla úr gildi lög um loftferðir, nr. 60/1998, lög um ráðstafanir vegna sameiningar Flugfélags Íslands h.f. og Loftleiða h.f., nr. 30/1974, lög um kjaramál flugvirkja, nr. 17/2010, og lög um kjaramál Félags íslenskra flugumferðarstjóra, nr. 45/2016. Við gildistöku laganna verða jafnframt breytingar á 17 lögum.
Kostnaður og tekjur: Ekki er gert ráð fyrir teljandi áhrifum á ríkissjóð.
Aðrar upplýsingar:
Afgreiðsla: Samþykkt með allnokkrum breytingum.
Efnisflokkar: Erlend samskipti: Alþjóðasamningar og utanríkismál | Samgöngumál: Samgöngur | Hagstjórn: Skattar og tollar | Atvinnuvegir: Viðskipti