Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
152. þing
| 9.12.2021
| Lagafrumvarp
| Stjórnarmál
Samþykkt
Umsagnir: 6 | Þingskjöl: 5 | Staða: Lokið
Markmið:
Helstu breytingar og nýjungar: Lagt er til að innleiddar verði tvær Evrópureglugerðir sem innihalda nýja heildarlöggjöf á sviði dýralyfja. Reglugerð (EB) 2019/6 tekur tillit til framfara síðustu ára á sviði vísinda, núverandi markaðsaðstæðna og efnahagslegum veruleika samhliða því að tryggja hátt verndarstig fyrir heilbrigði dýra, velferð dýra og umhverfi þeirra og standa vörð um heilbrigði manna.
Breytingar á lögum og tengd mál: Um er að ræða ný lög en við gildistöku laganna verða breytingar á lyfjalögum, nr. 100/2020.
Kostnaður og tekjur: Gert er ráð fyrir óverulegum kostnaði fyrir ríkissjóð.
Aðrar upplýsingar:
Afgreiðsla: Samþykkt með minni háttar breytingum.
Efnisflokkar: Erlend samskipti: Alþjóðasamningar og utanríkismál | Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins | Heilsa og heilbrigði: Heilbrigðiseftirlit | Atvinnuvegir: Tölvu- og upplýsingamál