Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

1 | Fjárlög 2022

152. þing | 30.11.2021 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál   Samþykkt

Umsagnir: 108 | Þingskjöl: 25 | Staða: Lokið

Samantekt

Markmið: Að sýna áætlanir um tekjur og gjöld ríkissjóðs fyrir hvert það ár sem í hönd fer og leita heimilda til hvers konar fjárráðstafana, svo sem lántöku og ríkisábyrgða og heimilda til að kaupa og selja fasteignir.

Helstu breytingar og nýjungar: Gert er ráð fyrir auknum útgjöldum vegna heilbrigðismála, viðbótarhækkun á bætur örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega, tvöföldun á frítekjumarki atvinnutekna hjá ellilífeyrisþegum, áframhaldi á endurgreiðslum vegna rannsókna- og þróunarkostnaðar og hækkun barnabóta og skerðingarmarka. Einnig er gert ráð fyrir að 5,2 milljörðum kr. verði veitt í byggingu hjúkrunarheimila og að fjárfest verði í Stafrænu Íslandi fyrir 1,5 milljarða kr. Þá er lagt til að framlög til loftslagsmála verði aukin um einn milljarð kr.

Breytingar á lögum og tengd mál: Gera þarf breytingar á ýmsum lögum vegna tekjuhliðar og gjaldahliðar frumvarpsins.

Kostnaður og tekjur: Áætlað er að heildartekjur fyrir árið 2022 verði 955,4 milljarðar kr. og heildarútgjöld eru áætluð 1.124 milljarðar kr.

Aðrar upplýsingar:

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Frétt og kynningarefni 30.11.2021.

Fjárlög fyrir árið 2022. Safn upplýsinga vegna fjárlaga fyrir árið 2022.

Rekstur og eignir ríkisins. Upplýsingavefur um rekstur og eignir ríkisins.


Fjársýsla ríkisins

Ríkisreikningur. Rafrænar útgáfur ríkisreikninga.

Ríkisreikningur. Sundurliðun á tekjum og gjöldum ríkisins frá árinu 2004 til dagsins í dag.


Hagstofan

Fjármál hins opinbera. Útgáfur, talnaefni, fréttatilkynningar.

Efnahagur. Hér er hægt að sækja sögulegar, tölulegar upplýsingar um: fjármál hins opinbera, þjóðhagsreikninga, þjóðhagsspá, utanríkisverslun og verðlag.


Seðlabanki Íslands


Hagtölur. Seðlabankinn annast skipulega öflun, skráningu og úrvinnslu tölfræðilegra gagna.

Rit og skýrslur Seðlabanka Íslands. Yfirlit efnahagsmála og safn hagvísa.

Afgreiðsla: Frumvarpið varð að lögum með þeim breytingum að heildartekjur fyrir árið 2022 eru áætlaðar 952 milljarðar kr. en gjöld um 1.138,3 milljarðar kr.

Fjölmiðlaumfjöllun:

Fréttavefir um fjárlagafrumvarpið

mbl.is

ruv.is

visir.is

Efnisflokkar: Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins

Þingskjöl

Þingskjal 1 | 30.11.2021
Flutningsmenn: Bjarni Benediktsson
Þingskjal 119 | 2.12.2021
Flutningsmenn: Andrés Ingi Jónsson
Þingskjal 120 | 2.12.2021
Flutningsmenn: Björn Leví Gunnarsson
Þingskjal 210 | 20.12.2021
Þingskjal 211 | 20.12.2021
Þingskjal 212 | 20.12.2021
Þingskjal 213 | 20.12.2021
Þingskjal 214 | 20.12.2021
Þingskjal 231 | 21.12.2021
Þingskjal 232 | 21.12.2021
Þingskjal 233 | 21.12.2021
Þingskjal 236 | 21.12.2021
Þingskjal 237 | 21.12.2021
Þingskjal 238 | 21.12.2021
Þingskjal 240 | 22.12.2021
Flutningsmenn: Fjárlaganefnd
Þingskjal 245 | 22.12.2021
Þingskjal 249 | 28.12.2021
Þingskjal 261 | 28.12.2021
Þingskjal 262 | 28.12.2021
Þingskjal 263 | 28.12.2021
Þingskjal 264 | 28.12.2021
Þingskjal 265 | 28.12.2021
Þingskjal 269 | 28.12.2021
Þingskjal 286 | 28.12.2021

Umsagnir

Fjárlaganefnd | 9.12.2021
ADHD samtökin (umsögn)
Fjárlaganefnd | 13.12.2021
Akureyrarbær (umsögn)
Fjárlaganefnd | 15.12.2021
Atvinnufjelagið (umsögn)
Fjárlaganefnd | 10.12.2021
Fjárlaganefnd | 10.12.2021
BSRB (umsögn)
Fjárlaganefnd | 17.12.2021
Byggðastofnun (umsögn)
Fjárlaganefnd | 9.12.2021
Fjárlaganefnd | 27.12.2021
Fjárlaganefnd | 27.12.2021
Embætti landlæknis (minnisblað)
Fjárlaganefnd | 9.12.2021
Fjárlaganefnd | 10.12.2021
Félagsmálaráðuneytið (upplýsingar)
Fjárlaganefnd | 20.12.2021
Félagsmálaráðuneytið (upplýsingar)
Fjárlaganefnd | 6.12.2021
Geðhjálp (umsögn)
Fjárlaganefnd | 22.12.2021
Heilbrigðisráðuneytið (upplýsingar)
Fjárlaganefnd | 16.12.2021
Fjárlaganefnd | 11.11.2021
Hugarafl (umsögn)
Fjárlaganefnd | 13.12.2021
Fjárlaganefnd | 12.12.2021
Landspítalinn (umsögn)
Fjárlaganefnd | 12.12.2021
Landspítalinn (umsögn)
Fjárlaganefnd | 21.12.2021
Landsréttur (upplýsingar)
Fjárlaganefnd | 17.12.2021
N4 ehf (umsögn)
Fjárlaganefnd | 9.12.2021
NPA - miðstöðin (umsögn)
Fjárlaganefnd | 22.12.2021
Persónuvernd (beiðni)
Fjárlaganefnd | 11.12.2021
Reykjavíkurborg (umsögn)
Fjárlaganefnd | 13.12.2021
Ríkisendurskoðun (umsögn)
Fjárlaganefnd | 10.12.2021
Fjárlaganefnd | 10.12.2021
Fjárlaganefnd | 22.12.2021
Samtök iðnaðarins (minnisblað)
Fjárlaganefnd | 11.12.2021
Samtökin 78 (umsögn)
Fjárlaganefnd | 10.12.2021
Fjárlaganefnd | 9.12.2021
Fjárlaganefnd | 15.12.2021
Umboðsmaður Alþingis (upplýsingar)
Fjárlaganefnd | 13.12.2021
Fjárlaganefnd | 9.12.2021
Uppkast ehf. (umsögn)
Fjárlaganefnd | 19.12.2021
Utanríkisráðuneytið (upplýsingar)
Fjárlaganefnd | 18.12.2021
Vegagerðin (upplýsingar)
Fjárlaganefnd | 10.12.2021