Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd 20.05.2022 (09:12)

1. dagskrárliður
Fundargerð
2. dagskrárliður
Skýrsla umboðsmanns Alþingis vegna eftirlitsheimsóknar á grundvelli OPCAT-eftirlitsins á bráðageðdeild 32C við Hringbraut dagana 29. og 30. september 2021
3. dagskrárliður
Skýrsla Ríkisendurskoðunar - Geðheilbrigðisþjónusta (stefna - skipulag - kostnaður - árangur) Stjórnsýsluúttekt
4. dagskrárliður
Önnur mál