Utanríkismálanefnd 08.12.2021 (09:00)

1. dagskrárliður
Kynning á EES-málum og þinglegri meðferð EES-mála
2. dagskrárliður
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/5 frá 11. desember 2018 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 726/2004 um málsmeðferð Bandalagsins við veitingu leyfa fyrir manna- og dýralyfjum og eftirlit með þeim lyfjum og um stofnun Lyfjastofnunar Evrópu, u
3. dagskrárliður
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/6 frá 11. desember 2018 um dýralyf og um niðurfellingu á tilskipun 2001/82/EB.
4. dagskrárliður
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2021/337 frá 16. febrúar 2021 um breytingar á reglugerð (ESB) 2017/1129 því er varðar endurbótalýsingu ESB og markvissar aðlaganir fyrir fjálmálamilliliði og tilskipun 2004/2109/EB að því er varðar notkun á samei
5. dagskrárliður
Fundur sameiginlegu EES-nefndarinnar 10. desember 2021
6. dagskrárliður
Kynning á störfum utanríkismálanefndar
7. dagskrárliður
Önnur mál