Utanríkismálanefnd 17.01.2022 (09:30)

1. dagskrárliður
Fundargerð
2. dagskrárliður
Kynning á þingmálaskrá utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra á 152. löggjafarþingi
3. dagskrárliður
Þróunarsamvinna á tímum Covid-19
4. dagskrárliður
Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1257 frá 21. apríl 2021 um breytingu á framseldri reglugerð (ESB) 2017/2358 og (ESB) 2017/2359 að því er varðar samþættingu sjálfbærniþátta, áhættu og forgangs við eftirlit með afurðum og kröfum um st
5. dagskrárliður
Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/879 frá 20. maí 2019 um breytingu á tilskipun 2014/59/ESB að því er varðar tapþol og endurfjármögnunargetu lánastofnana og verðbréfafyrirtækja og tilskipun 98/26/EB.
6. dagskrárliður
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2020/1503 frá 7. október 2020 um hópfjármögnunarþjónustuveitendur fyrir fyrirtæki og sem breytir reglugerð (ESB) 2017/1129 og tilskipun 2019/1937/ESB
7. dagskrárliður
Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2020/1504 frá 7. október 2020 sem breytir tilskipun 2014/65/ESB um markaði fyrir fjármálagerninga.
8. dagskrárliður
Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2012/27/EB frá 25. október 2012 um orkunýtni, breytingu á tilskipunum 2009/125/EB og 2010/30/EB og um niðurfellingu á tilskipunum 2004/8/EB og 2006/32/EB.
9. dagskrárliður
Önnur mál