23. fundur 22.10.2019 (13:30)

1. dagskrárliður
Störf þingsins B-mál
Störf þingsins
2. dagskrárliður
Sérstök umræða B-mál
Fríverslunarsamningar í Norður-Atlantshafi
Fyrirspyrjandi: Óli Björn Kárason.   Til svara: Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra).
3. dagskrárliður
Kosningar B-mál
Kosning umboðsmanns Alþingis skv. 1. gr. laga nr. 85 1997, um umboðsmann Alþingis, með síðari breytingum, til fjögurra ára, frá 1. janúar 2020 til 31. desember 2023
4. dagskrárliður

16.10.2019 | Beiðni um skýrslu   Samþykkt

254 | Ábyrgð á réttindum barna samkvæmt samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins og öðrum réttarheimildum

Umsagnir: 0 | Þingskjöl: 2 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Jón Þór Ólafsson o.fl.

5. dagskrárliður Fyrri umræða

4.10.2019 | Þingsályktunartillaga | Stjórnarmál   Samþykkt

187 | Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 78/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta, EES-reglur)

Umsagnir: 1 | Þingskjöl: 3 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Guðlaugur Þór Þórðarson

6. dagskrárliður Fyrri umræða

4.10.2019 | Þingsályktunartillaga | Stjórnarmál   Samþykkt

188 | Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 190/2019 um breytingu á IX. viðauka og XIX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta, neytendavernd, EES-reglur)

Umsagnir: 0 | Þingskjöl: 3 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Guðlaugur Þór Þórðarson

7. dagskrárliður Fyrri umræða

4.10.2019 | Þingsályktunartillaga | Stjórnarmál   Samþykkt

189 | Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 79/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta, EES-reglur)

Umsagnir: 0 | Þingskjöl: 3 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Guðlaugur Þór Þórðarson

8. dagskrárliður Fyrri umræða

18.10.2019 | Þingsályktunartillaga | Stjórnarmál   Samþykkt

270 | Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 72/2019 um breytingu á II. og IV. viðauka við EES-samninginn (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, orka.)

Umsagnir: 0 | Þingskjöl: 3 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Guðlaugur Þór Þórðarson

9. dagskrárliður Fyrri umræða

18.10.2019 | Þingsályktunartillaga | Stjórnarmál   Samþykkt

271 | Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 74/2019 um breytingu á II. og IV. viðauka við EES-samninginn (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, orka)

Umsagnir: 0 | Þingskjöl: 3 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Guðlaugur Þór Þórðarson

10. dagskrárliður Fyrri umræða

18.10.2019 | Þingsályktunartillaga | Stjórnarmál   Samþykkt

272 | Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 91/2019 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn (hugverkaréttindi)

Umsagnir: 0 | Þingskjöl: 3 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Guðlaugur Þór Þórðarson

11. dagskrárliður Fyrri umræða

18.10.2019 | Þingsályktunartillaga | Stjórnarmál   Samþykkt

273 | Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 125/2019 um breytingu á IX. og XIX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta, neytendavernd)

Umsagnir: 0 | Þingskjöl: 3 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Guðlaugur Þór Þórðarson

12. dagskrárliður Fyrri umræða

18.10.2019 | Þingsályktunartillaga | Stjórnarmál   Samþykkt

274 | Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 210/2019 um breytingu á I. og II. viðauka við EES-samninginn (heilbrigði dýra, plantna, tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun)

Umsagnir: 0 | Þingskjöl: 3 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Guðlaugur Þór Þórðarson

13. dagskrárliður Fyrri umræða

18.10.2019 | Þingsályktunartillaga | Stjórnarmál   Samþykkt

275 | Fullgilding heildarsamnings um efnahagslega samvinnu milli EFTA-ríkjanna og Indónesíu

Umsagnir: 0 | Þingskjöl: 3 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Guðlaugur Þór Þórðarson

14. dagskrárliður 1. umræða

15.10.2019 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál

243 | Þjóðarsjóður

Umsagnir: 10 | Þingskjöl: 1 | Nefnd: EV (5) | Staða: Umsagnarfrestur liðinn (15.11.2019)

Flutningsmenn: Bjarni Benediktsson

15. dagskrárliður 1. umræða

16.10.2019 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál   Samþykkt

245 | Tollalög o.fl.

Umsagnir: 3 | Þingskjöl: 5 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Bjarni Benediktsson

16. dagskrárliður 1. umræða

18.10.2019 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál

269 | Breyting á ýmsum lögum vegna skattlagningar tekna erlendra lögaðila o.fl. (samsköttun, CFC-félög o.fl.)

Umsagnir: 4 | Þingskjöl: 1 | Nefnd: EV (6) | Staða: Umsagnarfrestur liðinn (15.11.2019)

Flutningsmenn: Bjarni Benediktsson

17. dagskrárliður 1. umræða

16.10.2019 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál   Samþykkt

252 | Íslenskur ríkisborgararéttur

Umsagnir: 4 | Þingskjöl: 4 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir