Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
150. þing
| 15.5.2020
| Lagafrumvarp
| Stjórnarmál
Samþykkt
Umsagnir: 10 | Þingskjöl: 5 | Staða: Lokið
Markmið:
Helstu breytingar og nýjungar:
Breytingar á lögum og tengd mál: Um er að ræða ný lög en við gildistöku þeirra verða breytingar á lögum um gjaldþrotaskipti o.fl., nr. 21/1991.
Kostnaður og tekjur:
Aðrar upplýsingar: Framhald hlutastarfaleiðar og aukinn stuðningur við fyrirtæki--tillögur ríkisstjórnarinnar, sem kynntar voru 28. apríl 2020.
Afgreiðsla: Samþykkt með nokkrum breytingum.
Efnisflokkar: Lög og réttur: Dómstólar og réttarfar | Atvinnuvegir: Viðskipti