Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
150. þing
| 11.4.2020
| Lagafrumvarp
| Stjórnarmál
Umsagnir: 9 | Þingskjöl: 3 | Staða: Bíður 2. umræðu
Markmið: Að samræma að nokkru leyti reglur um starfsmenn utanríkisþjónustunnar þeim reglum sem almennt gilda um ríkisstarfsmenn.
Helstu breytingar og nýjungar:
Breytingar á lögum og tengd mál: Lög um utanríkisþjónustu Íslands, nr. 39/1971.
Kostnaður og tekjur: Gert er ráð fyrir að áhrif á útgjöld ríkissjóð verði óveruleg.
Aðrar upplýsingar: Utanríkisþjónusta til framtíðar: Hagsmunagæsla í síbreytilegum heimi. Utanríkisráðuneytið, 1. september 2017.
Afgreiðsla: Frumvarpið var afgreitt úr nefnd til 2. umræðu.
Efnisflokkar: Erlend samskipti: Alþjóðasamningar og utanríkismál | Samfélagsmál: Atvinnumál | Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins