Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Umsagnir: 20 | Þingskjöl: 1 | Nefnd: AM | Staða: Umsagnarfrestur liðinn (26.5.2020)
Markmið: Að stuðla að sátt og jafnari stöðu foreldra sem fara sameiginlega með forsjá barns og ákveða að ala það upp á tveimur heimilum.
Helstu breytingar og nýjungar:
Breytingar á lögum og tengd mál:
Kostnaður og tekjur: Gert er ráð fyrir því að árlegur heildarkostnaður ríkissjóðs vegna innleiðingar frumvarpsins verði 4,5 milljónir kr. á árinu 2021 og 6 milljónir kr. frá og með árinu 2022 auk tímabundins kostnaðar að upphæð 1 milljón kr. árið 2020.
Aðrar upplýsingar: Löggjöf á Norðurlöndum
Afgreiðsla: Frumvarpið var ekki afgreitt úr nefnd að lokinni 1. umræðu.
Efnisflokkar: Samfélagsmál: Félagsmál | Lög og réttur: Persónuleg réttindi