Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Umsagnir: 0 | Þingskjöl: 5 | Staða: Lokið
Markmið: Að veita fyrirtækjum, sem lenda í tímabundnum rekstrarörðugleikum vegna tekjufalls, svigrúm til að standa skil á sköttum og opinberum gjöldum.
Helstu breytingar og nýjungar: Lagt er til að gjalddaga helmings þeirrar staðgreiðslu opinberra gjalda og tryggingagjalds, samkvæmt lögum nr. 45/1987 og lögum nr.
Breytingar á lögum og tengd mál: Lög um staðgreiðslu opinberra gjalda, nr. 45/1987.
Kostnaður og tekjur: Gert er ráð fyrir því að þær lagabreytingar sem lagðar eru til með frumvarpinu hafi í för með sér seinkun á tekjum ríkissjóðs að fjárhæð 22 milljörðum kr.
Aðrar upplýsingar: Samþykkt ríkisstjórnarinnar frá 10. mars 2020 um að beita sér fyrir markvissum aðgerðum til að mæta efnahagslegum áhrifum COVID-19.
Afgreiðsla: Samþykkt með lítils háttar tæknilegum breytingum.
Efnisflokkar: Samfélagsmál: Atvinnumál | Hagstjórn: Skattar og tollar | Atvinnuvegir: Viðskipti