Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Umsagnir: 5 | Þingskjöl: 1 | Nefnd: US | Staða: Umsagnarfrestur liðinn (24.3.2020)
Markmið:
Helstu breytingar og nýjungar: Verði frumvarpið að lögum taka gildi allvíðtæk lög um íslensk landshöfuðlén. Ekki hafa verið í gildi sérstök lög um landshöfuðlén til þessa þótt þau hafi verið í notkun um langt árabil. Lagt er til að settar verði skýrar lágmarksreglur um skráningu léna undir landshöfuðsléninu .is og skráningarstofu þess.
Breytingar á lögum og tengd mál: Um er að ræða ný lög.
Kostnaður og tekjur: Ekki er gert ráð fyrir áhrifum á ríkissjóð.
Aðrar upplýsingar:
Afgreiðsla: Frumvarpið var ekki afgreitt úr nefnd að lokinni 1. umræðu.
Efnisflokkar: Lög og réttur: Dómstólar og réttarfar | Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins | Lög og réttur: Löggæsla og eftirlit | Atvinnuvegir: Tölvu- og upplýsingamál