Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Umsagnir: 7 | Þingskjöl: 2 | Staða: Bíður 2. umræðu
Markmið: Að lögfesta ný verkefni Fjölmenningarseturs sem því er ætlað að framkvæma vegna nýrrar samræmdrar móttöku flóttafólks.
Helstu breytingar og nýjungar:
Breytingar á lögum og tengd mál: Lög um málefni innflytjenda, nr. 116/2012.
Kostnaður og tekjur: Gert er ráð fyrir að samþykkt frumvarpsins muni líklega fela í sér hækkun á árlegum rekstrarkostnaði Fjölmenningarseturs um 19,4 milljónir kr. en auk þess er gert ráð fyrir einskiptiskostnaði að fjárhæð 1,2 milljónir kr.
Aðrar upplýsingar: Samræmd móttaka flóttafólks. Skýrsla nefndar. Félagsmálaráðuneytið, janúar 2019.
Afgreiðsla: Frumvarpið var afgreitt úr nefnd til 2. umræðu.
Efnisflokkar: Samfélagsmál: Atvinnumál | Samfélagsmál: Félagsmál | Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins | Lög og réttur: Persónuleg réttindi | Stjórnarskipan og stjórnsýsla: Sveitarstjórnarmál