Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
 150. þing
        
            | 4.12.2019
        
        | Lagafrumvarp
        
            | Stjórnarmál
        
        
             
            
                Samþykkt
        150. þing
        
            | 4.12.2019
        
        | Lagafrumvarp
        
            | Stjórnarmál
        
        
             
            
                Samþykkt
            
        
        Umsagnir: 1 | Þingskjöl: 6 | Staða: Lokið
Markmið: Að einfalda framkvæmd fjárhagslegs stuðnings ríkisins við þjóðkirkjuna á grundvelli eldri samninga milli íslenska ríkisins og þjóðkirkjunnar. Að stefna að auknu sjálfstæði þjóðkirkjunnar í fjármálum og starfsmannamálum.
Helstu breytingar og nýjungar:
Breytingar á lögum og tengd mál: Lög um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar, nr. 78/1997.
Kostnaður og tekjur: Ekki er gert ráð fyrir fjárhagslegum áhrifum á ríkissjóð sem nokkru nemur.
Afgreiðsla: Samþykkt með smávægilegum breytingum sem voru tæknilegs eðlis.
Efnisflokkar: Samfélagsmál: Atvinnumál | Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins | Trúmál og kirkja: Þjóðkirkjan