Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

439 | Heilbrigðisþjónusta (þjónustustig, fagráð o.fl.)

150. þing | 2.12.2019 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál   Samþykkt

Umsagnir: 14 | Þingskjöl: 6 | Staða: Lokið

Samantekt

Markmið: Að laga lög um heilbrigðisþjónustu að þingsályktun um heilbrigðisstefnu til 2030 sem Alþingi samþykkti í júní 2019 þannig að lögin endurspegli áherslur heilbrigðisstefnunnar.

Helstu breytingar og nýjungar: Frumvarpið felur í sér nýja þriggja flokka sundurgreiningu á heilbrigðisþjónustu og skilgreiningar á verksviðum hvers flokks fyrir sig. Einnig eru í frumvarpinu breytingar á ákvæðum laga um heilbrigðisþjónustu um stjórn heilbrigðisstofnana og um Landspítala og Sjúkrahúsið á Akureyri. Í frumvarpinu er gengið út frá því að lög um heilbrigðisþjónustu séu rammalöggjöf um skipulag heilbrigðisþjónustu í landinu.

Breytingar á lögum og tengd mál: Lög um heilbrigðisþjónustu, nr. 40/2007.

Kostnaður og tekjur: Ekki er gert ráð fyrir áhrifum á ríkissjóð.

Aðrar upplýsingar: Þingsályktun, nr. 29/149, um heilbrigðisstefnu til ársins 2030.

Afgreiðsla: Samþykkt með nokkrum breytingum.

Efnisflokkar: Samfélagsmál: Byggðamál  |  Heilsa og heilbrigði: Heilbrigðismál

Þingskjöl

Þingskjal 603 | 2.12.2019
Flutningsmenn: Svandís Svavarsdóttir
Þingskjal 1680 | 11.6.2020
Nefndarálit    
Þingskjal 1681 | 11.6.2020
Þingskjal 1710 | 22.6.2020
Þingskjal 1755 | 20.6.2020
Flutningsmenn: Ólafur Þór Gunnarsson
Þingskjal 1877 | 26.6.2020

Umsagnir

Velferðarnefnd | 13.1.2020
Velferðarnefnd | 13.1.2020
Félag læknanema (umsögn)
Velferðarnefnd | 13.1.2020
Landspítalinn (umsögn)
Velferðarnefnd | 13.1.2020
Landspítalinn (umsögn)
Velferðarnefnd | 13.1.2020