Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
150. þing
| 1.11.2019
| Lagafrumvarp
| Stjórnarmál
Samþykkt
Umsagnir: 6 | Þingskjöl: 5 | Staða: Lokið
Markmið:
Helstu breytingar og nýjungar:
Breytingar á lögum og tengd mál: Lög um eftirlit með viðskiptaháttum og markaðssetningu, nr. 57/2005.
Kostnaður og tekjur: Ekki er gert ráð fyrir neinum fjárhagsáhrifum á ríkissjóð.
Aðrar upplýsingar: Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/2394 frá 12. desember 2017 um samvinnu milli landsyfirvalda sem bera ábyrgð á að framfylgja lögum um neytendavernd og um niðurfellingu reglugerðar (EB) nr. 2006/2004.
Afgreiðsla: Samþykkt með minni háttar breytingum.
Efnisflokkar: Erlend samskipti: Alþjóðasamningar og utanríkismál | Samgöngumál: Samgöngur | Atvinnuvegir: Viðskipti