Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

1 | Fjárlög 2020

150. þing | 10.9.2019 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál   Samþykkt

Umsagnir: 28 | Þingskjöl: 32 | Staða: Lokið

Samantekt

Markmið: Að sýna áætlanir um tekjur og gjöld ríkissjóðs fyrir hvert það ár sem í hönd fer og leita heimilda til hvers konar fjárráðstafana, svo sem lántöku og ríkisábyrgða og heimilda til að kaupa og selja fasteignir.

Helstu breytingar og nýjungar: Lagt er til að þrepum tekjuskattskerfisins verði fjölgað úr tveimur í þrjú og að gerðar verði breytingar á persónuafslætti og skattleysismörkum. Einnig er lagt til að tryggingagjald lækki um 0,25 prósentustig. Þá er gert ráð fyrir að fæðingarorlof verði lengt úr 9 í 10 mánuði og að skerðingarmörk barnabóta hækki. Gert er ráð fyrir auknum framlögum til opinberra fjárfestinga, s.s. uppbyggingu nýs Landspítala, samgöngumála, byggingu hjúkrunarheimila, nýs skrifstofuhúsnæðis fyrir Alþingi, Hús íslenskunnar, nýs hafrannsóknaskips, viðbyggingar við Stjórnarráðshúsið og þyrlukaupa fyrir Landhelgisgæsluna. Lagt er til að stutt verði við orkuskipti með skattaívilnunum og styrkjum úr Orkusjóði. Einnig er gert ráð fyrir hærri framlögum til loftslagslagsmála, m.a. bindingar kolefnis með skógrækt, landgræðslu og endurheimt votlendis.

Breytingar á lögum og tengd mál: Gera þarf breytingar á ýmsum lögum vegna tekjuhliðar og gjaldahliðar frumvarpsins.

Kostnaður og tekjur: Áætlað er að heildartekjur fyrir árið 2020 verði 919,5 milljarðar kr. og heildarútgjöld eru áætluð 919,1 milljarðar kr.

Aðrar upplýsingar:

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Frétt og kynningarefni 06.09.2019.

Fjárlög fyrir árið 2020. Safn upplýsinga vegna fjárlaga fyrir árið 2020.

Rekstur og eignir ríkisins. Upplýsingavefur um rekstur og eignir ríkisins.


Fjársýsla ríkisins

Ríkisreikningur. Rafrænar útgáfur ríkisreikninga.

Ríkisreikningur. Sundurliðun á tekjum og gjöldum ríkisins frá árinu 2004 til dagsins í dag.


Hagstofan

Fjármál hins opinbera. Útgáfur, talnaefni, fréttatilkynningar.

Efnahagur. Hér er hægt að sækja sögulegar, tölulegar upplýsingar um: fjármál hins opinbera, þjóðhagsreikninga, þjóðhagsspá, utanríkisverslun og verðlag.


Seðlabanki Íslands

Fjármálastöðugleiki.

Hagtölur. Seðlabankinn annast skipulega öflun, skráningu og úrvinnslu tölfræðilegra gagna.

Hagvísar Seðlabanka Íslands. Yfirlit efnahagsmála og safn hagvísa.

Afgreiðsla: Frumvarpið varð að lögum með þeim breytingum að heildartekjur fyrir árið 2020 eru áætlaðar 908,7 milljarðar kr. en gjöld um 918,5 milljarðar kr.

Fjölmiðlaumfjöllun:

Fréttavefir um fjárlagafrumvarpið

mbl.is

ruv.is

visir.is

Efnisflokkar: Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins

Þingskjöl

Þingskjal 1 | 10.9.2019
Flutningsmenn: Bjarni Benediktsson
Þingskjal 443 | 11.11.2019
Nefndarálit    
Þingskjal 444 | 11.11.2019
Þingskjal 445 | 11.11.2019
Þingskjal 446 | 11.11.2019
Þingskjal 447 | 11.11.2019
Þingskjal 448 | 11.11.2019
Nefndarálit    
Þingskjal 449 | 11.11.2019
Þingskjal 451 | 12.11.2019
Nefndarálit    
Þingskjal 452 | 12.11.2019
Nefndarálit    
Þingskjal 453 | 12.11.2019
Nefndarálit    
Þingskjal 454 | 12.11.2019
Þingskjal 455 | 12.11.2019
Þingskjal 456 | 12.11.2019
Þingskjal 457 | 12.11.2019
Þingskjal 465 | 13.11.2019
Þingskjal 475 | 14.11.2019
Þingskjal 492 | 25.11.2019
Þingskjal 537 | 25.11.2019
Nefndarálit    
Þingskjal 538 | 25.11.2019
Þingskjal 539 | 25.11.2019
Þingskjal 540 | 25.11.2019
Þingskjal 541 | 25.11.2019
Nefndarálit    
Þingskjal 542 | 25.11.2019
Nefndarálit    
Þingskjal 548 | 26.11.2019
Þingskjal 550 | 26.11.2019
Nefndarálit    
Þingskjal 551 | 26.11.2019
Þingskjal 552 | 26.11.2019
Þingskjal 553 | 26.11.2019
Þingskjal 554 | 26.11.2019
Þingskjal 561 | 27.11.2019

Umsagnir

Fjárlaganefnd | 8.10.2019
Fjárlaganefnd | 4.10.2019
BSRB (umsögn)
Fjárlaganefnd | 14.10.2019
Byggðastofnun (umsögn)
Fjárlaganefnd | 14.10.2019
Fjárlaganefnd | 4.10.2019
Íslandsstofa (umsögn)
Fjárlaganefnd | 28.10.2019
Fjárlaganefnd | 8.10.2019
Reykjavíkurborg (umsögn)
Fjárlaganefnd | 7.10.2019
Fjárlaganefnd | 3.10.2019
Fjárlaganefnd | 7.10.2019