Utanríkismálanefnd 25.09.2019 (09:30)

1. dagskrárliður
Fundargerð
2. dagskrárliður
Fundur sameiginlegu EES-nefndarinnar 27. september 2019
3. dagskrárliður
Belti og braut
4. dagskrárliður
Málefni norðurslóða
5. dagskrárliður
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/2401 frá 12. desember 2017 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 575/2013 um varfærniskröfur að því er varðar lánastofnanir og fjárfestingarfyrirtæki
6. dagskrárliður
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/630 frá 17. apríl 2019 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 575/2013 að því er varðar lágmarksvernd gegn tapi af áhættuskuldbindingum í vanskilum
7. dagskrárliður
Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/2399 frá 12. desember 2017 um breytingu á tilskipun 2014/59/ESB að því er varðar rétthæð ótryggðra skuldagerninga í réttindaröð við meðferð vegna ógjaldfærni
8. dagskrárliður
Önnur mál