Utanríkismálanefnd 24.02.2020 (09:33)

1. dagskrárliður
Fundargerð
2. dagskrárliður
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/517 frá 19. mars 2019 um að taka í notkun höfuðlénið .eu og hlutverk þess og um breytingu og niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 733/2002 sem og niðurfellingu á reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 874/
3. dagskrárliður

12.9.2019 | Þingsályktunartillaga

52 | Stofnun þings kjörinna fulltrúa innan Sameinuðu þjóðanna

Umsagnir: 2 | Þingskjöl: 1 | Nefnd: UT (1) | Staða: Umsagnarfrestur liðinn (27.3.2020)

Flutningsmenn: Smári McCarthy o.fl.

4. dagskrárliður

16.9.2019 | Þingsályktunartillaga

109 | Fordæming meðferðar bandarískra stjórnvalda á flóttabörnum

Umsagnir: 4 | Þingskjöl: 1 | Nefnd: UT (2) | Staða: Umsagnarfrestur liðinn (27.3.2020)

Flutningsmenn: Helga Vala Helgadóttir o.fl.

5. dagskrárliður

24.9.2019 | Þingsályktunartillaga

147 | Fullgilding Haag-samningsins frá 1954 um vernd menningarverðmæta í vopnuðum átökum

Umsagnir: 7 | Þingskjöl: 1 | Nefnd: UT (1) | Staða: Umsagnarfrestur liðinn (27.3.2020)

Flutningsmenn: Njörður Sigurðsson o.fl.

6. dagskrárliður

15.10.2019 | Lagafrumvarp

224 | Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja

Umsagnir: 3 | Þingskjöl: 1 | Nefnd: UT (1) | Staða: Umsagnarfrestur liðinn (27.3.2020)

Flutningsmenn: Kolbeinn Óttarsson Proppé o.fl.

7. dagskrárliður

15.10.2019 | Þingsályktunartillaga

241 | Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu

Umsagnir: 1 | Þingskjöl: 1 | Nefnd: UT (1) | Staða: Umsagnarfrestur liðinn (27.3.2020)

Flutningsmenn: Steinunn Þóra Árnadóttir o.fl.

8. dagskrárliður

17.10.2019 | Þingsályktunartillaga

264 | Skipan nefndar til að meta stöðu og gera tillögur um framtíð Íslands í svæðisbundinni, fjölþjóðlegri samvinnu

Umsagnir: 0 | Þingskjöl: 1 | Nefnd: UT (1) | Staða: Umsagnarfrestur liðinn (26.3.2020)

Flutningsmenn: Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir o.fl.

9. dagskrárliður
Störf alþjóðanefnda
10. dagskrárliður
Önnur mál