Utanríkismálanefnd 29.01.2020 (09:30)

1. dagskrárliður
Fundargerð
2. dagskrárliður
Fundur sameiginlegu EES-nefndarinnar 7. febrúar 2020
3. dagskrárliður

12.11.2019 | Þingsályktunartillaga | Stjórnarmál   Samþykkt

374 | Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 269/2019 um breytingu á bókun 31 við EES-samninginn (samvinna á sérstökum sviðum utan marka fjórþætta frelsisins o.fl.)

Umsagnir: 4 | Þingskjöl: 3 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Guðlaugur Þór Þórðarson

4. dagskrárliður
TILSKIPUN 2013/50/ESB um breytingu á tilskipun 2004/109/EB um samhæfingu krafna um gagnsæi í tengslum við upplýsingar um útgefendur verðbréfa sem eru skráð á skipulegan markað, tilskipun 2003/71/EB um útboðs- og skráningarlýsingu sem birta skal við almen
5. dagskrárliður
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1156 frá 20. júní 2019 um að greiða fyrir flutningi sjóða um sameiginlega fjárfestingu yfir landamæri og um breytingu á reglugerðum (ESB) nr. 345/2013, (ESB) nr. 346/2013 og (ESB) nr. 1286/2014
6. dagskrárliður
Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1160 frá 20. júní 2019 um breytingu á tilskipunum 2009/65/EB og 2011/61/ESB með tilliti til flutnings sjóða um sameiginlega fjárfestingu yfir landamæri
7. dagskrárliður
Önnur mál