5. fundur 06.10.2011 (10:30)

1. dagskrárliður
Störf þingsins B-mál
Fjárhagsstaða heimilanna -- málefni háskólanna -- ráðning forstjóra Bankasýslunnar o.fl.
2. dagskrárliður
Kosningar B-mál
Kosning 4. varaforseta skv. 3. mgr. 3. gr. þingskapa, sbr. 5. mgr. 75. gr.
3. dagskrárliður
Kosningar B-mál
Kosning nefndar níu þingmanna til að vinna að frekari endurskoðun þingskapa skv. ákv. til bráðabirgða í l. nr. 84 frá 11. júní 2011 um þingsköp Alþingis
4. dagskrárliður
Sérstök umræða B-mál
Staða lögreglunnar og löggæslumála
Fyrirspyrjandi: Birgir Ármannsson.   Til svara: Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra).
5. dagskrárliður
Sérstök umræða B-mál
Staða fangelsismála og framtíðarsýn
Fyrirspyrjandi: Vigdís Hauksdóttir.   Til svara: Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra).
6. dagskrárliður Fyrri umræða

4.10.2011 | Þingsályktunartillaga   Samþykkt

6 | Meðferð frumvarps stjórnlagaráðs til stjórnarskipunarlaga

Umsagnir: 6 | Þingskjöl: 6 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Þór Saari o.fl.

7. dagskrárliður 1. umræða

4.10.2011 | Lagafrumvarp

8 | Meðferð sakamála og meðferð einkamála (endurupptökunefnd)

Umsagnir: 5 | Þingskjöl: 2 | Staða: Úr nefnd

Flutningsmenn: Álfheiður Ingadóttir o.fl.

8. dagskrárliður 1. umræða

4.10.2011 | Lagafrumvarp

9 | Vextir og verðtrygging (endurútreikningur verðtryggðra lána)

Umsagnir: 14 | Þingskjöl: 1 | Staða: Umsagnarfrestur liðinn (4.11.2011)

Flutningsmenn: Guðlaugur Þór Þórðarson o.fl.

9. dagskrárliður Fyrri umræða

3.10.2011 | Þingsályktunartillaga   Samþykkt

12 | Úttekt á neytendavernd á fjármálamarkaði

Umsagnir: 11 | Þingskjöl: 3 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Sigríður Ingibjörg Ingadóttir o.fl.

10. dagskrárliður Fyrri umræða

4.10.2011 | Þingsályktunartillaga

14 | Formleg innleiðing fjármálareglu

Umsagnir: 6 | Þingskjöl: 1 | Staða: Umsagnarfrestur liðinn (4.11.2011)

Flutningsmenn: Tryggvi Þór Herbertsson o.fl.

11. dagskrárliður Fyrri umræða

4.10.2011 | Þingsályktunartillaga   Samþykkt

15 | Grundvallarskilgreiningar löggæslu á Íslandi og gerð löggæsluáætlunar fyrir Ísland

Umsagnir: 7 | Þingskjöl: 3 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Gunnar Bragi Sveinsson o.fl.

12. dagskrárliður Fyrri umræða

3.10.2011 | Þingsályktunartillaga   Samþykkt

31 | Viðurkenning á sjálfstæði og fullveldi Palestínu

Umsagnir: 3 | Þingskjöl: 5 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Össur Skarphéðinsson