Efnahags- og viðskiptanefnd 28.03.2012 (09:00)

1. dagskrárliður

13.2.2012 | Lagafrumvarp

508 | Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum og tollalög (úthlutun tollkvóta)

Umsagnir: 14 | Þingskjöl: 1 | Staða: Umsagnarfrestur liðinn (14.3.2012)

Flutningsmenn: Steingrímur J. Sigfússon

2. dagskrárliður
Viðbrögð stjórnvalda við Hæstaréttardómi nr. 600/2011 varðandi ólögmæti gengistryggðra lána.
3. dagskrárliður

16.11.2011 | Lagafrumvarp   Samþykkt

278 | Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka (raunverulegur eigandi, viðurkennd persónuskilríki o.fl., EES-reglur)

Umsagnir: 8 | Þingskjöl: 4 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Árni Páll Árnason

4. dagskrárliður

27.2.2012 | Þingsályktunartillaga   Samþykkt

570 | Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 161/2011 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn (eftirlit með endurskoðendum)

Umsagnir: 0 | Þingskjöl: 3 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Össur Skarphéðinsson

5. dagskrárliður

27.2.2012 | Þingsályktunartillaga   Samþykkt

573 | Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 120/2010 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta)

Umsagnir: 0 | Þingskjöl: 3 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Össur Skarphéðinsson

6. dagskrárliður

30.11.2011 | Þingsályktunartillaga   Samþykkt

351 | Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 83/2011 um breytingu á XVI. viðauka við EES-samninginn (opinber innkaup)

Umsagnir: 0 | Þingskjöl: 3 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Össur Skarphéðinsson

7. dagskrárliður
Önnur mál.