Efnahags- og viðskiptanefnd 30.04.2012 (09:30)

1. dagskrárliður
Undirbúningur reglna um hvað teljist eðlilegir og heilbrigðir viðskiptahættir fjármálafyrirtækja.
2. dagskrárliður
Athugasemdir ESA vegna allsherjarbanns við gengistryggingu lána.
3. dagskrárliður

31.3.2012 | Lagafrumvarp

731 | Gjaldeyrismál (rýmkun heimilda o.fl.)

Umsagnir: 18 | Þingskjöl: 3 | Staða: Bíður 2. umræðu

Flutningsmenn: Steingrímur J. Sigfússon

4. dagskrárliður

27.3.2012 | Lagafrumvarp

653 | Skattar og gjöld (breyting ýmissa laga)

Umsagnir: 16 | Þingskjöl: 1 | Staða: Umsagnarfrestur liðinn (15.5.2012)

Flutningsmenn: Oddný G. Harðardóttir

5. dagskrárliður

28.3.2012 | Lagafrumvarp   Samþykkt

666 | Virðisaukaskattur (undanþágur, endurgreiðslur o.fl.)

Umsagnir: 8 | Þingskjöl: 7 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Oddný G. Harðardóttir

6. dagskrárliður
Mál til umsagnar (með fyrirvara um að þeim hafi verið vísað til nefndar).
7. dagskrárliður
Önnur mál.