Fjárlaganefnd 14.05.2012 (09:00)

1. dagskrárliður
Stöðumat á veikleikum við framkvæmd fjárlaga 2012.
2. dagskrárliður
Skil, samþykkt og skráning rekstraráætlana og yfirlit yfir sjálfseignarstofnanir og sjóði sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá.
3. dagskrárliður
Önnur mál.
4. dagskrárliður
Samþykkt fundargerðar.