Heilbrigðisnefnd 24.06.2009 (08:30)

1. dagskrárliður
Niðurskurður á sviði heilbrigðismála og rekstrarstaða heilbrigðisstofnana.
2. dagskrárliður

16.6.2009 | Lagafrumvarp

113 | Heilbrigðisstarfsmenn (heildarlög)

Umsagnir: 26 | Þingskjöl: 1 | Staða: Umsagnarfrestur liðinn (7.8.2009)

Flutningsmenn: Ögmundur Jónasson

3. dagskrárliður
Áhrif frumvarps um breytingar á lögum um Kjararáð o.fl., sbr. mál nr. 114, á kjör heilbrigðisstarfsfólks.
4. dagskrárliður
Önnur mál.