71. fundur Að loknum 70. fundi

1. dagskrárliður
Kosningar B-mál
Kosning sérnefndar um stjórnarskrármál sbr. 42. gr. þingskapa
2. dagskrárliður
Kosningar B-mál
Kosning fimm manna og jafnmargra varamanna í stjórn Ríkisútvarpsins ohf. til eins árs, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 8. gr. laga nr. 6 1. febr. 2007, um Ríkisútvarpið ohf.
3. dagskrárliður 1. umræða

19.12.2008 | Lagafrumvarp

258 | Endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn (EES-reglur, breyting ýmissa laga)

Umsagnir: 39 | Þingskjöl: 1 | Staða: Umsagnarfrestur liðinn (4.3.2009)

Flutningsmenn: Einar K. Guðfinnsson