65. fundur Að loknum 64. fundi

1. dagskrárliður
Kosningar B-mál
Kosning varamanns í bankaráð Seðlabanka Íslands í stað Höllu Tómasdóttur til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 26. gr. laga nr. 36 22. maí 2001 um Seðlabanka Íslands
2. dagskrárliður 3. umræða (Ef leyft verður)

15.12.2008 | Lagafrumvarp   Samþykkt

243 | Ráðstafanir í ríkisfjármálum (breyting ýmissa laga)

Umsagnir: 11 | Þingskjöl: 6 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Geir H. Haarde

3. dagskrárliður 3. umræða (Ef leyft verður)

13.11.2008 | Lagafrumvarp   Samþykkt

152 | Kolvetnisstarfsemi (breyting ýmissa laga)

Umsagnir: 24 | Þingskjöl: 6 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Össur Skarphéðinsson

4. dagskrárliður 3. umræða (Ef leyft verður)

11.12.2008 | Lagafrumvarp   Samþykkt

228 | Tekjuskattur (gerð skattframtala o.fl.)

Umsagnir: 4 | Þingskjöl: 4 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Árni M. Mathiesen

5. dagskrárliður 3. umræða (Ef leyft verður)

11.12.2008 | Lagafrumvarp   Samþykkt

231 | Tollalög, virðisaukaskattur og gjald af áfengi og tóbaki (tollfrjáls innflutningur ferðamanna á varningi o.fl.)

Umsagnir: 0 | Þingskjöl: 4 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Árni M. Mathiesen

6. dagskrárliður 3. umræða (Ef leyft verður)

16.12.2008 | Lagafrumvarp   Samþykkt

247 | Virðisaukaskattur, vörugjald o.fl. (framlenging ákvæða um lækkun gjalda af vistvænum ökutækjum)

Umsagnir: 0 | Þingskjöl: 4 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Árni M. Mathiesen

7. dagskrárliður 3. umræða (Ef leyft verður)

16.12.2008 | Lagafrumvarp   Samþykkt

248 | Fjárhagsleg fyrirgreiðsla úr ríkissjóði til málshöfðunar fyrir erlendum dómstólum

Umsagnir: 0 | Þingskjöl: 3 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Sigurður Kári Kristjánsson o.fl.

8. dagskrárliður 2. umræða (Ef leyft verður)

19.12.2008 | Lagafrumvarp   Samþykkt

262 | Ríkisútvarpið ohf. (fjárhæð sérstaks gjalds)

Umsagnir: 0 | Þingskjöl: 2 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Menntamálanefnd