19. fundur 04.11.2008 (13:30)

1. dagskrárliður
Óundirbúinn fyrirspurnatími B-mál
Óundirbúinn fyrirspurnatími
2. dagskrárliður
Kosningar B-mál
Kosning sjö manna og jafnmargra varamanna til setu í Þróunarsamvinnunefnd til fjögurra ára, skv. 2. gr. laga nr. 121/2008 um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands
3. dagskrárliður
Kosningar B-mál
Kosning aðalmanns í bankaráð Seðlabanka Íslands í stað Sigríðar Ingibjargar Ingadóttur til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 26. gr. laga nr. 36 22. maí 2001 um Seðlabanka Íslands
4. dagskrárliður Fyrri umræða

6.10.2008 | Þingsályktunartillaga

29 | Losun brennisteinsvetnis af manna völdum í andrúmslofti

Umsagnir: 9 | Þingskjöl: 1 | Staða: Umsagnarfrestur liðinn (5.12.2008)

Flutningsmenn: Álfheiður Ingadóttir o.fl.

5. dagskrárliður Fyrri umræða

13.10.2008 | Þingsályktunartillaga

34 | Friðlýsing vatnasviðs Skjálfandafljóts

Umsagnir: 13 | Þingskjöl: 1 | Staða: Umsagnarfrestur liðinn (5.12.2008)

Flutningsmenn: Þuríður Backman o.fl.

6. dagskrárliður 1. umræða

6.10.2008 | Lagafrumvarp

36 | Stéttarfélög og vinnudeilur (lausir kjarasamningar)

Umsagnir: 0 | Þingskjöl: 1 | Staða: Í nefnd

Flutningsmenn: Guðjón A. Kristjánsson o.fl.

7. dagskrárliður Fyrri umræða

6.10.2008 | Þingsályktunartillaga

45 | Hámarksmagn transfitusýra í matvælum

Umsagnir: 9 | Þingskjöl: 1 | Staða: Umsagnarfrestur liðinn (20.3.2009)

Flutningsmenn: Siv Friðleifsdóttir o.fl.

8. dagskrárliður 1. umræða

9.10.2008 | Lagafrumvarp

50 | Seðlabanki Íslands (ráðning bankastjóra)

Umsagnir: 8 | Þingskjöl: 1 | Staða: Umsagnarfrestur liðinn (28.11.2008)

Flutningsmenn: Höskuldur Þórhallsson o.fl.

9. dagskrárliður 1. umræða

6.10.2008 | Lagafrumvarp

54 | Áfengislög (auglýsingar)

Umsagnir: 0 | Þingskjöl: 1 | Staða: Í nefnd

Flutningsmenn: Ögmundur Jónasson o.fl.

10. dagskrárliður 1. umræða

6.10.2008 | Lagafrumvarp

55 | Fjárreiður ríkisins (brottfall heimildar til greiðslu án heimildar í fjárlögum)

Umsagnir: 0 | Þingskjöl: 1 | Staða: Sent til nefndar

Flutningsmenn: Kristinn H. Gunnarsson

11. dagskrárliður 1. umræða

31.10.2008 | Lagafrumvarp

111 | Fjármálafyrirtæki (kynjahlutföll í stjórnum)

Umsagnir: 0 | Þingskjöl: 1 | Staða: Sent til nefndar

Flutningsmenn: Steinunn Valdís Óskarsdóttir o.fl.