Samgöngunefnd 03.11.2008 (12:00)

1. dagskrárliður
Kynning á væntanlegum þingmálum frá samgönguráðuneytinu.
2. dagskrárliður
Mál sem vísað hefur verið til nefndarinnar:<BR>10. mál, hlutdeild sveitarfélaga í innheimtum skatttekjum,<BR>17. mál, heilsársvegur yfir Kjöl,<BR>22. mál, hönnun og stækkun Þorlákshafnar,<BR>94. mál, niðurlagning úrskurðarnefnda á sviði siglingamála,<BR>
3. dagskrárliður
Önnur mál.