Íslandsdeild Evrópuráðsþingsins 08.12.2008 (12:15)

1. dagskrárliður
Eftirfylgni utandagskrárumræðu að beiðni Íslandsdeildar á stjórnarnefndarfundi Evrópuráðsþingsins 28. nóvember 2008.
2. dagskrárliður
Tilnefning Íslandsdeildar á varaforseta Evrópuráðsþingsins.
3. dagskrárliður
Tilnefning Íslandsdeildar til jafnréttisverðlauna Evrópuráðsþingsins.
4. dagskrárliður
Önnur mál.