Mál dagsins 28.4.2025

31. fundur 15:00

B: Óundirbúinn fyrirspurnatími
Beiðni um skýrslu: Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir o.fl. Samþykkt
B: Kosning níu manna og jafnmargra varamanna í stjórn Ríkisútvarpsins, fjölmiðils í almannaþágu, til eins árs að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 9. gr. laga nr. 23/2013, um Ríkisútvarpið, fjölmiðil í almannaþágu.
B: Kosning eins manns og eins varamanns í stjórn Grænlandssjóðs til þriggja ára, skv. 2. gr. laga nr. 108/2016, um Grænlandssjóð.
B: Kosning eins aðalmanns í stað Hreiðars Inga Eðvarðssonar í landsdóm, skv. 2. gr. laga nr. 3/1963, um landsdóm.
Lagafrumvarp: Eyjólfur Ármannsson Samþykkt
Lagafrumvarp: Daði Már Kristófersson Samþykkt
  279 | Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald (skammtímaleiga, gagnaöflun og rekstrarleyfi)
Lagafrumvarp: Hanna Katrín Friðriksson AV (5) | Úr nefnd
  256 | Fjölmiðlar (stuðningur við einkarekna fjölmiðla)
Lagafrumvarp: Logi Einarsson Í 2. umræðu
  280 | Varnarmálalög (netöryggissveit)
Lagafrumvarp: Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir Samþykkt

Velferðarnefnd 09:30

Fundargerð
Lagafrumvarp: Inga Sæland Í 2. umræðu
  4 | Lyfjalög og lækningatæki (EES-reglur)
Lagafrumvarp: Alma D. Möller Bíður 2. umræðu
  224 | Húsaleigulög (almenn skráningarskylda leigusamninga og breyting leigufjárhæðar)
Lagafrumvarp: Inga Sæland Bíður 2. umræðu
Þingsályktunartillaga: Guðmundur Ingi Kristinsson VF (5) | Umsagnarfrestur liðinn
  288 | Heilbrigðisþjónusta og málefni aldraðra (ábyrgðaskipting á uppbyggingu hjúkrunarheimila)
Lagafrumvarp: Inga Sæland Samþykkt
Önnur mál

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd 09:31

Fundargerð
Hafrannsóknastofnun - mannauður, innkaup og upplýsingatækni
Framkvæmd laga um starfsemi stjórnmálasamtaka
Önnur mál

Fjárlaganefnd 09:35

Þingsályktunartillaga: Daði Már Kristófersson Samþykkt
Önnur mál
Fundargerð