| B: Óundirbúinn fyrirspurnatími |
| B: Kosning níu manna og jafnmargra varamanna í stjórn Ríkisútvarpsins, fjölmiðils í almannaþágu, til eins árs að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 9. gr. laga nr. 23/2013, um Ríkisútvarpið, fjölmiðil í almannaþágu. |
| B: Kosning eins manns og eins varamanns í stjórn Grænlandssjóðs til þriggja ára, skv. 2. gr. laga nr. 108/2016, um Grænlandssjóð. |
| B: Kosning eins aðalmanns í stað Hreiðars Inga Eðvarðssonar í landsdóm, skv. 2. gr. laga nr. 3/1963, um landsdóm. |