Mál dagsins 15.5.2023

108. fundur 15:00

B: Minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Önnu Kolbrúnar Árnadóttur
B: Óundirbúinn fyrirspurnatími
  822 | Dómstólar (fjölgun dómara við Landsrétt)
Lagafrumvarp: Jón Gunnarsson Samþykkt
  912 | Náttúruvernd (úrgangur í náttúrunni)
Lagafrumvarp: Guðlaugur Þór Þórðarson Samþykkt
  751 | Leiga skráningarskyldra ökutækja (starfsleyfi)
Lagafrumvarp: Lilja Alfreðsdóttir Samþykkt
Þingsályktunartillaga: Katrín Jakobsdóttir Samþykkt
  741 | Safnalög o.fl. (samráð og skipunartími)
Lagafrumvarp: Lilja Alfreðsdóttir Samþykkt
Lagafrumvarp: Bjarni Benediktsson Samþykkt

Fjárlaganefnd 09:30

Breyting í stjórn samstarfsnefndar um opinberar framkvæmdir
Þingsályktunartillaga: Bjarni Benediktsson Samþykkt
Önnur mál
Fundargerð

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd 09:30

Fundargerð
  945 | Kosningalög o.fl. (ýmsar breytingar)
Lagafrumvarp: Jón Gunnarsson Samþykkt
Önnur mál

Velferðarnefnd 09:30

Fundargerð
  940 | Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum (vinnutímaskráning starfsmanna)
Lagafrumvarp: Guðmundur Ingi Guðbrandsson Samþykkt
  986 | Heilbrigðisþjónusta o.fl. (refsiábyrgð heilbrigðisstofnana og rannsókn alvarlegra atvika)
Lagafrumvarp: Willum Þór Þórsson VF (9) | Úr nefnd
Önnur mál