Ferill 94. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


156. löggjafarþing 2025.
Þingskjal 140  —  94. mál.




Svar


mennta- og barnamálaráðherra við fyrirspurn frá Þórarni Inga Péturssyni um unga innflytjendur.


     1.      Hversu hátt hlutfall íbúa á Íslandi, 18 ára og yngri, er innflytjendur? Svar óskast sundurliðað eftir sveitarfélögum.
    Hagstofa Íslands birtir upplýsingar um hlutfall innflytjenda, 18 ára og yngri, sundurliðað eftir sveitarfélögum. Með innflytjanda er átt við einstakling sem fæddur er erlendis og á foreldra sem báðir eru fæddir erlendis. Miðað er við 1. janúar ár hvert og sveitarfélagaskipan 1. janúar 2024.
    Samkvæmt upplýsingum frá Hagstofu Íslands var heildarfjöldi innflytjenda 18 ára og yngri á Íslandi árið 2024 alls 12.471, eða alls 3%. Í töflu að aftan er hlutfall innflytjenda 18 ára og yngri sundurliðað eftir sveitarfélögum.

2024

Innflytjendur 0–18 ára Alls Hlutfall
Hlutfall 0–18 ára innflytjenda af heildarmannfjölda á Íslandi 12.471 383.726 3%
Reykjavíkurborg 5.530 136.894 4%
Kópavogsbær 1.080 39.335 3%
Seltjarnarnesbær 62 4.572 1%
Garðabær 268 19.088 1%
Hafnarfjarðarkaupstaður 1.102 30.616 4%
Mosfellsbær 222 13.403 2%
Kjósarhreppur 3 269 1%
Reykjanesbær 1.241 21.957 6%
Grindavíkurbær 133 3.579 4%
Sveitarfélagið Vogar 63 1.500 4%
Suðurnesjabær 201 3.897 5%
Akraneskaupstaður 170 8.071 2%
Skorradalshreppur 0 52 0%
Hvalfjarðarsveit 5 727 1%
Borgarbyggð 146 4.100 4%
Grundarfjarðarbær 43 821 5%
Eyja- og Miklaholtshreppur 6 123 5%
Snæfellsbær 72 1.617 4%
Sveitarfélagið Stykkishólmur 41 1.266 3%
Dalabyggð 10 642 2%
Bolungarvíkurkaupstaður 59 989 6%
Ísafjarðarbær 141 3.797 4%
Reykhólahreppur 3 236 1%
Tálknafjarðarhreppur 9 250 4%
Vesturbyggð 48 1.106 4%
Súðavíkurhreppur 20 219 9%
Árneshreppur 0 53 0%
Kaldrananeshreppur 4 104 4%
Strandabyggð 2 414 0%
Húnaþing vestra 24 1.212 2%
Sveitarfélagið Skagaströnd 3 457 1%
Skagabyggð 0 86 0%
Húnabyggð 44 1.263 3%
Skagafjörður 44 4.276 1%
Akureyrarbær 336 19.812 2%
Norðurþing 77 3.081 2%
Fjallabyggð 35 1.973 2%
Dalvíkurbyggð 54 1.866 3%
Eyjafjarðarsveit 9 1.162 1%
Hörgársveit 3 791 0%
Svalbarðsstrandarhreppur 10 491 2%
Grýtubakkahreppur 11 396 3%
Tjörneshreppur 1 52 2%
Þingeyjarsveit 8 1.410 1%
Langanesbyggð 13 540 2%
Fjarðabyggð 164 5.163 3%
Múlaþing 118 5.177 2%
Vopnafjarðarhreppur 20 650 3%
Fljótsdalshreppur 0 95 0%
Vestmannaeyjabær 104 4.444 2%
Sveitarfélagið Árborg 263 11.565 2%
Sveitarfélagið Hornafjörður 59 2.487 2%
Mýrdalshreppur 32 881 4%
Skaftárhreppur 11 620 2%
Ásahreppur 7 293 2%
Rangárþing eystra 71 2.007 4%
Rangárþing ytra 58 1.867 3%
Hrunamannahreppur 30 865 3%
Hveragerðisbær 51 3.265 2%
Sveitarfélagið Ölfus 75 2.631 3%
Grímsnes- og Grafningshreppur 9 539 2%
Skeiða- og Gnúpverjahreppur 8 591 1%
Bláskógabyggð 35 1.322 3%
Flóahreppur 0 699 0%

     2.      Hversu hátt hlutfall grunnskólanema á Íslandi er innflytjendur? Svar óskast sundurliðað eftir skólum.
    Við vinnslu svars þessa óskaði ráðuneytið eftir upplýsingum frá Hagstofu Íslands um hlutfall grunnskólanema á Íslandi sem er innflytjendur þar sem þessar upplýsingar eru ekki birtar opinberlega eftir skólum. Nýjustu upplýsingar eru frá árinu 2023. Árið 2023 voru 174 grunnskólar starfandi. Heildarfjöldi grunnskólanema sem var innflytjendur var 3.694 eða 7,8% á landsvísu. Í töflu að aftan er hlutfall grunnskólanema sem er innflytjendur á Íslandi árið 2023 sundurliðað eftir skólum. Upplýsingar um grunnskóla sem hafa færri en fimm nemendur eða þar sem innflytjendur í skóla voru færri en fimm eru ekki birtar vegna persónuverndarsjónarmiða. Á þetta við um 52 skóla eða um 30% skólanna.

Grunnskóli Sveitarfélag Hlutfall . Fjöldi .
Austurbæjarskóli Reykjavík 33,6% 363
Álftamýrarskóli Reykjavík 21,2% 416
Árbæjarskóli Reykjavík 9,4% 727
Ártúnsskóli Reykjavík 6,5% 155
Barnaskóli Hjallastefnunnar Reykjavík Ekki birt 190
Borgaskóli Reykjavík 6,4% 219
Breiðagerðisskóli Reykjavík 11,5% 374
Breiðholtsskóli Reykjavík 22,3% 448
Brúarskóli Reykjavík Ekki birt 31
Dalskóli Reykjavík 8,8% 468
Engjaskóli Reykjavík 3,9% 229
Fellaskóli Reykjavík 33,7% 365
Foldaskóli Reykjavík 5,2% 466
Fossvogsskóli Reykjavík 3,1% 356
Grandaskóli Reykjavík 6,5% 336
Hagaskóli Reykjavík 6,4% 613
Hamraskóli Reykjavík 7,6% 224
Háteigsskóli Reykjavík 16,5% 515
Hlíðaskóli Reykjavík 12,0% 623
Hólabrekkuskóli Reykjavík 21,3% 512
Húsaskóli Reykjavík 7,6% 144
Hvassaleitisskóli Reykjavík 18,1% 199
Ingunnarskóli Reykjavík 3,6% 331
Klettaskóli Reykjavík 12,1% 132
Klébergsskóli Reykjavík 21,0% 119
Landakotsskóli Reykjavík 30,6% 350
Langholtsskóli Reykjavík 10,8% 729
Laugalækjarskóli Reykjavík 6,9% 404
Laugarnesskóli Reykjavík 7,2% 559
Melaskóli Reykjavík 8,6% 487
Norðlingaskóli Reykjavík 4,5% 596
Réttarholtsskóli Reykjavík 4,6% 435
Rimaskóli Reykjavík 5,6% 503
Selásskóli Reykjavík Ekki birt 179
Seljaskóli Reykjavík 10,5% 675
Skóli Ísaks Jónssonar Reykjavík 3,2% 188
Suðurhlíðarskóli Reykjavík 8,1% 62
Sæmundarskóli Reykjavík 4,9% 429
Tjarnarskóli Reykjavík Ekki birt 53
Vesturbæjarskóli Reykjavík 14,3% 266
Víkurskóli Reykjavík 3,8% 237
Vogaskóli Reykjavík 10,6% 358
Waldorfskólinn Sólstafir Reykjavík 7,8% 90
Ölduselsskóli Reykjavík 12,1% 519
Arnarskóli Kópavogur 15,6% 32
Álfhólsskóli Kópavogur 14,7% 593
Hörðuvallaskóli Kópavogur 4,6% 564
Kársnesskóli Kópavogur 5,1% 687
Kópavogsskóli Kópavogur 11,3% 364
Kóraskóli Kópavogur Ekki birt 267
Lindaskóli Kópavogur 1,1% 452
Salaskóli Kópavogur 3,0% 529
Smáraskóli Kópavogur 3,7% 457
Snælandsskóli Kópavogur 6,8% 455
Vatnsendaskóli Kópavogur 1,2% 572
Waldorfsk. Lækjarbotnum Kópavogur 7,7% 78
Grunnskóli Seltjarnarness Seltjarnarnes 1,2% 579
Alþjóðaskólinn á Íslandi Garðabær 44,9% 107
Álftanesskóli Garðabær 1,4% 348
Barnaskóli Hjallastefnunnar Garðabær Ekki birt 114
Flataskóli Garðabær 3,7% 326
Garðaskóli Garðabær 2,0% 637
Hofsstaðaskóli Garðabær 1,6% 516
Sjálandsskóli Garðabær 5,7% 245
Urriðaholtsskóli Garðabær 8,4% 285
Áslandsskóli Hafnarfjörður 3,1% 426
Barnaskóli Hjallastefnunnar Hafnarfjörður Ekki birt 81
Engidalsskóli Hafnarfjörður 6,4% 220
Hraunvallaskóli Hafnarfjörður 10,1% 545
Hvaleyrarskóli Hafnarfjörður 13,1% 375
Lækjarskóli Hafnarfjörður 10,5% 420
Hafnarfjörður Ekki birt 97
Setbergsskóli Hafnarfjörður 6,4% 423
Skarðshlíðarskóli Hafnarfjörður 7,7% 431
Víðistaðaskóli Hafnarfjörður 8,5% 506
Öldutúnsskóli Hafnarfjörður 5,7% 618
Helgafellsskóli Mosfellsbær 4,8% 400
Krikaskóli Mosfellsbær Ekki birt 100
Kvíslarskóli Mosfellsbær 2,2% 365
Lágafellsskóli Mosfellsbær 2,2% 599
Varmárskóli Mosfellsbær 3,2% 374
Akurskóli Reykjanesbær 6,5% 325
Háaleitisskóli á Ásbrú Reykjanesbær 46,4% 459
Heiðarskóli Reykjanesbær 5,5% 419
Holtaskóli Reykjanesbær 7,5% 398
Myllubakkaskóli Reykjanesbær 24,4% 349
Njarðvíkurskóli Reykjanesbær 7,0% 417
Stapaskóli Reykjanesbær 5,1% 371
Grunnskóli Grindavíkur Grindavíkurbær 4,4% 548
Sandgerðisskóli Sandgerðisbær 6,9% 304
Gerðaskóli Suðurnesjabær 5,1% 236
Stóru-Vogaskóli Suðurnesjabær 5,1% 176
Brekkubæjarskóli Akraneskaupstaður 4,4% 450
Grundaskóli Akraneskaupstaður 4,2% 690
Heiðarskóli Hvalfjarðarsveit Ekki birt 91
Grunnskóli Borgarfjarðar Borgarbyggð 20,4% 181
Grunnskólinn í Borgarnesi Borgarbyggð 6,5% 323
Grunnskóli Grundarfjarðar Grundarfjarðarbær 6,4% 109
Grunnskólinn í Stykkishólmi Stykkishólmsbær 3,4% 179
Laugargerðisskóli Eyja- og Miklaholtshr. Ekki birt *
Grunnskóli Snæfellsbæjar Snæfellsbær 6,6% 211
Auðarskóli Dalabyggð Ekki birt 77
Grunnskóli Bolungarvíkur Bolungarvíkurkaupst. 12,7% 126
Grunnskóli Önundarfjarðar Ísafjarðarbær Ekki birt 11
Grunnskólinn á Ísafirði Ísafjarðarbær 6,5% 385
Grunnskólinn á Suðureyri Ísafjarðarbær 14,3% 42
Grunnskólinn á Þingeyri Ísafjarðarbær Ekki birt 44
Ásgarður Reykhólahreppur Ekki birt 43
Reykhólaskóli Reykhólahreppur Ekki birt 34
Tálknafjarðarskóli Tálknafjarðarhreppur Ekki birt 27
Bíldudalsskóli Vesturbyggð 25,0% 20
Patreksskóli Vesturbyggð 6,4% 94
Súðavíkurskóli Súðavíkurhreppur Ekki birt 11
Grunnskóli Drangsness Kaldrananeshreppur Ekki birt 13
Grunnskólinn á Hólmavík Strandabyggð Ekki birt 41
Grunnsk. Húnaþings vestra Húnaþing vestra 8,0% 138
Blönduskóli Blönduóssbær Ekki birt *
Höfðaskóli Sveitarfél. Skagastr. Ekki birt 64
Húnavallaskóli Húnavatnshreppur Ekki birt *
Húnaskóli Húnabyggð 9,9% 182
Árskóli Skagafjörður 3,1% 383
Grunnskólinn austan vatna Skagafjörður Ekki birt 66
Varmahlíðarskóli Skagafjörður Ekki birt 105
Brekkuskóli Akureyrarkaupstaður 4,0% 446
Giljaskóli Akureyrarkaupstaður 3,0% 400
Glerárskóli Akureyrarkaupstaður 3,8% 316
Hlíðarskóli Akureyrarkaupstaður Ekki birt 18
Hríseyjarskóli Akureyrarkaupstaður Ekki birt 15
Lundarskóli Akureyrarkaupstaður 2,3% 469
Naustaskóli Akureyrarkaupstaður 6,3% 349
Oddeyrarskóli Akureyrarkaupstaður 13,4% 172
Síðuskóli Akureyrarkaupstaður 4,5% 378
Borgarhólsskóli Norðurþing 6,0% 285
Grunnskóli Raufarhafnar Norðurþing Ekki birt 5
Öxarfjarðarskóli Norðurþing Ekki birt 34
Grunnskóli Fjallabyggðar Fjallabyggð 3,1% 223
Árskógarskóli Dalvíkurbyggð Ekki birt 19
Dalvíkurskóli Dalvíkurbyggð 7,4% 230
Hrafnagilsskóli Eyjafjarðarsveit Ekki birt 181
Þelamerkurskóli Hörgársveit Ekki birt 99
Valsárskóli Svalbarðsstrandarhr. Ekki birt 62
Grenivíkurskóli Grýtubakkahreppur Ekki birt 54
Reykjahlíðarskóli Þingeyjarsveit Ekki birt 37
Stórutjarnaskóli Þingeyjarsveit Ekki birt 29
Þingeyjarskóli Þingeyjarsveit Ekki birt 79
Grunnskólinn á Þórshöfn Langanesbyggð Ekki birt 55
Breiðdals- og Stöðvarfj.skóli Fjarðabyggð Ekki birt 34
Eskifjarðarskóli Fjarðabyggð 4,7% 149
Grunnskóli Fáskrúðsfjarðar Fjarðabyggð 5,0% 101
Grunnskóli Reyðarfjarðar Fjarðabyggð 8,9% 202
Nesskóli Fjarðabyggð 2,3% 218
Brúarásskóli Múlaþing Ekki birt 37
Djúpavogsskóli Múlaþing 10,3% 87
Egilsstaðaskóli Múlaþing 3,6% 416
Fellaskóli í Fellabæ Múlaþing Ekki birt 94
Seyðisfjarðarskóli Múlaþing Ekki birt 53
Vopnafjarðarskóli Vopnafjarðarhreppur Ekki birt 73
Grunnskóli Hornafjarðar Sveitarfél. Hornafj. 5,7% 246
Grunnskólinn í Hofgarði Sveitarfél. Hornafj. Ekki birt 4
Grunnskóli Vestmannaeyja Vestmannaeyjabær 6,1% 538
Barnask. á Eyrarb. og Stokks. Sveitarfélagið Árborg Ekki birt 132
Stekkjaskóli Sveitarfélagið Árborg 5,7% 227
Sunnulækjarskóli Sveitarfélagið Árborg 2,1% 659
Vallaskóli Sveitarfélagið Árborg 6,2% 569
Víkurskóli Mýrdalshreppur Ekki birt 56
Kirkjubæjarskóli Skaftárhreppur Ekki birt 45
Hvolsskóli Rangárþing eystra 5,1% 215
Grunnskólinn Hellu Rangárþing ytra 7,4% 148
Laugalandsskóli Holtum Rangárþing ytra Ekki birt 98
Flúðaskóli Hrunamannahreppur 8,4% 95
Grunnskólinn í Hveragerði Hveragerðisbær 3,6% 448
Grunnskólinn í Þorlákshöfn Sveitarfélagið Ölfus 4,3% 255
Kerhólsskóli Grímsnes- og Grafningshr. Ekki birt 49
Þjórsárskóli Skeiða- og Gnúpverjahr. Ekki birt 39
Bláskógaskóli á Laugarvatni Bláskógabyggð Ekki birt 54
Reykholtsskóli Bláskógabyggð 8,8% 102
Flóaskóli Flóahreppur Ekki birt 106
Samtals (ef væru tölur í öllum reitum) 7,8
. Hlutfall grunnskólanema sem er innflytjendur.
. Fjöldi grunnskólanema.
* Ekki starfandi.