Ferill 94. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


156. löggjafarþing 2025.
Þingskjal 94  —  94. mál.




Fyrirspurn


til mennta- og barnamálaráðherra um unga innflytjendur.

Frá Þórarni Inga Péturssyni.


     1.      Hversu hátt hlutfall íbúa á Íslandi, 18 ára og yngri, er innflytjendur? Svar óskast sundurliðað eftir sveitarfélögum.
     2.      Hversu hátt hlutfall grunnskólanema á Íslandi er innflytjendur? Svar óskast sundurliðað eftir skólum.


Skriflegt svar óskast.